Jordan strigaskór með HDMI-tengi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. september 2014 16:14 Skórnir koma með HDMI-snúru. Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni. Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni.
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira