Brekkuklifur í Japan Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2014 10:26 Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent
Forsvarsmenn bílablaðsins Motorhead Magazine í Japan virðast eiga góða og háttsetta aðila að. Fengu þeir lokað veginum upp Hakone fjall, leið sem þekkt er sem Honda Turnpike, og buðu sumum af þekktustu ökumönnum Japans að reyna bíla sína upp fjallið. Eru það sérútbúnir bílar, meðal annars af gerðunum Ford GT40, Nissan GT-R, Subaru Impreza WRX STI og BMW Z4. Myndskeiðið frá leik þeirra upp fjallið er mjög flott og ekki skortir hraðann á leið þeirra uppá topp. Fyrir bílaáhugamenn er þetta myndskeið veisla fyrir augað og full ástæða til að setja hátalarana í botn.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent