Get ég fengið eina þrennu hjá þér | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 21:00 Þrennukóngurinn vísir/valli KR tekur á móti Haukum í Dominos deild karla í körfubolta annað kvöld og mætast þar þrennu kóngar síðustu leiktíðar Pavel Ermolinskij hjá KR og Emil Barja hjá Haukum í einni af mörgum rimmum leiksins.Valtýr Björn Valtýsson fór með Emil að hitta Pavel í vinnunni, í versluninni Kjöt og Fisk á Bergstaðastræti að því tilefni eins og sjá má í meðfylgjandi innslagi. Ekki hefur gengið eins vel hjá Emil að næla í þrennur á þessari leiktíð og fór hann í búðina hjá Pavel í von um að fá eina slíka. „Ég er hérna með kjötþrennu, fiskþrennu en ætli að það sé ekki best að þú takir grænmetisþrennu hjá okkur. Við viljum ekki að þú fáir of mikið prótein fyrir leikinn á morgun,“ sagði Pavel þegar Emil óskaði eftir þrennu hjá honum. „Ég held ég þurfi kjötþrennuna, það veitir ekki af,“ sagði Emil við tilboði Pavels. „Gúrku, lauk og papriku. Meira þarf hann ekki og fær ekki hér,“ sagði Pavel og hló. „Ég fæ mér kannski góða ribeye steik. Það hefur gengið vel,“ sagði Pavel en innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Leikur KR og Hauka hefst klukkan 19:15 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira
KR tekur á móti Haukum í Dominos deild karla í körfubolta annað kvöld og mætast þar þrennu kóngar síðustu leiktíðar Pavel Ermolinskij hjá KR og Emil Barja hjá Haukum í einni af mörgum rimmum leiksins.Valtýr Björn Valtýsson fór með Emil að hitta Pavel í vinnunni, í versluninni Kjöt og Fisk á Bergstaðastræti að því tilefni eins og sjá má í meðfylgjandi innslagi. Ekki hefur gengið eins vel hjá Emil að næla í þrennur á þessari leiktíð og fór hann í búðina hjá Pavel í von um að fá eina slíka. „Ég er hérna með kjötþrennu, fiskþrennu en ætli að það sé ekki best að þú takir grænmetisþrennu hjá okkur. Við viljum ekki að þú fáir of mikið prótein fyrir leikinn á morgun,“ sagði Pavel þegar Emil óskaði eftir þrennu hjá honum. „Ég held ég þurfi kjötþrennuna, það veitir ekki af,“ sagði Emil við tilboði Pavels. „Gúrku, lauk og papriku. Meira þarf hann ekki og fær ekki hér,“ sagði Pavel og hló. „Ég fæ mér kannski góða ribeye steik. Það hefur gengið vel,“ sagði Pavel en innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Leikur KR og Hauka hefst klukkan 19:15 annað kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira