Keflavík kjöldróg KR | Annar sigur Hamarskvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 18:39 Tyson-Thomas fór á kostum í DHL-höllinni í dag. Vísir/vilhelm Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann góðan útisigur á Val, 79-88, eins og lesa má um hér. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum þegar Keflavík vann öruggan sigur á KR í DHL-höllinni. Hún skoraði alls 35 stig, tók 15 fráköst og stal boltanum fjórum sinnum. Keflavíkurkonur tóku völdin strax í byrjun leiks og leiddu með 22 stigum eftir fyrsta leikhluta, 10-32. Munurinn jókst í öðrum leikhluta og Keflavík leiddi með 32 stigum að honum loknum, 22-54. KR-konur bitu aðeins frá sér í seinni hálfleik, en þegar yfir lauk var munurinn 29 stig, 58-87. Tyson-Thomas var sem áður sagði atkvæðamest hjá Keflavík, en annars dreifðist stigaskorið vel. Keflavík hafði gríðarlega yfirburði undir körfunni í leiknum, en liðið tók 30 fleiri fráköst en KR (36-66). Björg Guðrún Einarsdóttir stóð upp úr í liði KR með 23 stig, átta fráköst og fimm stolna bolta. Með sigrinum komst Keflavík aftur í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið níu af tíu deildarleikjum sínum á tímabilinu. KR er hins vegar í 7. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig.Tölfræði leiksins:KR-Keflavík 58-87 (10-32, 12-22, 16-19, 20-14)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 23/8 fráköst/5 stolnir, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14, Perla Jóhannsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1/8 fráköst/5 varin skot, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/7 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 35/15 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Sara Rún Hinriksdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/8 fráköst/5 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/16 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0. Hamar krækti í sinn annan sigur í vetur þegar liðið lagði Breiðablik að velli í Smáranum, 50-66. Blikakonur áttu í mestu vandræðum í sókninni í dag og til marks um það skoraði liðið aðeins sex stig í 2. og 4. leikhluta. Heimakonur leiddu þó, 20-12, eftir 1. leikhluta en eftir hann tóku Hvergerðingar völdin og tryggðu sér mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Sydnei Moss fór fyrir Hamarskonum með 25 stig, tólf fráköst og sex stolna bolta. Arielle Wideman og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Breiðablik sem er í 8. og neðsta sæti deildarinnar með tvö stig, jafnmörg og KR.Tölfræði leiksins:Breiðablik-Hamar 50-66 (20-12, 6-16, 18-22, 6-16)Breiðablik: Arielle Wideman 14/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/13 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 3/5 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2, Aníta Rún Árnadóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0.Hamar: Sydnei Moss 25/12 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann góðan útisigur á Val, 79-88, eins og lesa má um hér. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum þegar Keflavík vann öruggan sigur á KR í DHL-höllinni. Hún skoraði alls 35 stig, tók 15 fráköst og stal boltanum fjórum sinnum. Keflavíkurkonur tóku völdin strax í byrjun leiks og leiddu með 22 stigum eftir fyrsta leikhluta, 10-32. Munurinn jókst í öðrum leikhluta og Keflavík leiddi með 32 stigum að honum loknum, 22-54. KR-konur bitu aðeins frá sér í seinni hálfleik, en þegar yfir lauk var munurinn 29 stig, 58-87. Tyson-Thomas var sem áður sagði atkvæðamest hjá Keflavík, en annars dreifðist stigaskorið vel. Keflavík hafði gríðarlega yfirburði undir körfunni í leiknum, en liðið tók 30 fleiri fráköst en KR (36-66). Björg Guðrún Einarsdóttir stóð upp úr í liði KR með 23 stig, átta fráköst og fimm stolna bolta. Með sigrinum komst Keflavík aftur í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið níu af tíu deildarleikjum sínum á tímabilinu. KR er hins vegar í 7. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig.Tölfræði leiksins:KR-Keflavík 58-87 (10-32, 12-22, 16-19, 20-14)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 23/8 fráköst/5 stolnir, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14, Perla Jóhannsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1/8 fráköst/5 varin skot, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/7 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 35/15 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Sara Rún Hinriksdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/8 fráköst/5 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/16 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0. Hamar krækti í sinn annan sigur í vetur þegar liðið lagði Breiðablik að velli í Smáranum, 50-66. Blikakonur áttu í mestu vandræðum í sókninni í dag og til marks um það skoraði liðið aðeins sex stig í 2. og 4. leikhluta. Heimakonur leiddu þó, 20-12, eftir 1. leikhluta en eftir hann tóku Hvergerðingar völdin og tryggðu sér mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Sydnei Moss fór fyrir Hamarskonum með 25 stig, tólf fráköst og sex stolna bolta. Arielle Wideman og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Breiðablik sem er í 8. og neðsta sæti deildarinnar með tvö stig, jafnmörg og KR.Tölfræði leiksins:Breiðablik-Hamar 50-66 (20-12, 6-16, 18-22, 6-16)Breiðablik: Arielle Wideman 14/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/13 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 3/5 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2, Aníta Rún Árnadóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0.Hamar: Sydnei Moss 25/12 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira