Umferðateppur kosta Bandaríkjamenn 15.000 milljarða árlega Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2014 13:45 Þung umferð á bandarískum þjóðvegi. Eitt það óskemmtilegasta í lífinu er að vera fastur í umferðarteppu og vita ekki hvenær úr henni leysist. Það er ekki bara slæmt fyrir sálarlífið heldur kostar það bæði fólk og þjóðfélagið ógrynni fjár. Meðalheimili í Bandaríkjunum eyðir aukalega um 1.700 dollurum á hverju ári vegna umferðartafa og í landinu öllu kostuðu þær 15.000 milljarða króna á síðasta ári. Ekki það að þetta séu ekki slæmar fréttir þá er því spáð að enn muni ástandið versna og að kostnaður hvers heimilis muni hækka um 50% til ársins 2030. Mestar umferðartafir eru í Kaliforníufylki og nemur kostnaðurinn við þær fimmtungi af öll kostnaðinum í landinu. Þar situr meðalmaðurinn 65 klukkutíma á ári fastur í umferðinni og víst er að á meðan skapa íbúar þar ekki mikið virði, heldur versnar skap þeirra aðeins á meðan. Þegar talað er um kostnað af umferðarteppum er átt við þann viðbótareldsneytiskostnað sem af því hlýst, tapaðar vinnustundir og hækkað vöruverð sem einnig hlýst af teppunum. Auk þessa stafar mikil mengun af slíkum teppum og kostnaðarsamar aðgerðir sem hið opinbera stendur straum af bætast við. Það var stofnunin Centre for Economics and Business Research sem reiknað hefur út þennan kostnað í Bandaríkjunum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent
Eitt það óskemmtilegasta í lífinu er að vera fastur í umferðarteppu og vita ekki hvenær úr henni leysist. Það er ekki bara slæmt fyrir sálarlífið heldur kostar það bæði fólk og þjóðfélagið ógrynni fjár. Meðalheimili í Bandaríkjunum eyðir aukalega um 1.700 dollurum á hverju ári vegna umferðartafa og í landinu öllu kostuðu þær 15.000 milljarða króna á síðasta ári. Ekki það að þetta séu ekki slæmar fréttir þá er því spáð að enn muni ástandið versna og að kostnaður hvers heimilis muni hækka um 50% til ársins 2030. Mestar umferðartafir eru í Kaliforníufylki og nemur kostnaðurinn við þær fimmtungi af öll kostnaðinum í landinu. Þar situr meðalmaðurinn 65 klukkutíma á ári fastur í umferðinni og víst er að á meðan skapa íbúar þar ekki mikið virði, heldur versnar skap þeirra aðeins á meðan. Þegar talað er um kostnað af umferðarteppum er átt við þann viðbótareldsneytiskostnað sem af því hlýst, tapaðar vinnustundir og hækkað vöruverð sem einnig hlýst af teppunum. Auk þessa stafar mikil mengun af slíkum teppum og kostnaðarsamar aðgerðir sem hið opinbera stendur straum af bætast við. Það var stofnunin Centre for Economics and Business Research sem reiknað hefur út þennan kostnað í Bandaríkjunum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent