Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu 8. nóvember 2014 10:36 Rickie Fowler á þriðja hring í gær. AP Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00. Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00.
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira