Eimskip tekur dýfu í kauphöllinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 15:55 Forstjóri Eimskipa er meðal þeirra starfsmanna sem Samkeppniseftirlitið hefur kært til sérstaks saksóknara. Vísir / Stefán Hlutabréfagengi í Eimskipafélagið Íslands hefur tekið dýfu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um kæru til sérstaks saksóknara vegna meints samráðs á milli fyrirtækisins og Samskipa. Gengi bréfa í félaginu lækkuðu um 4,96 prósent í gær og hefur haldið áfram að lækka í dag. Kauphöllin tilkynnti í morgun að hlutabréf í Eimskipafélaginu hafi fengið athugunarmerkingu. Það þýðir að vakin sé athygli markaðarins á sérstökum aðstæðum sem tengjast félaginu og að ástæða sé fyrir fjárfesta að vera meðvitaðir um. Forstjóri og nokkrir aðrir starfsmenn Eimskips voru kærðir af Samkeppniseftirlitinu til sérstaks saksóknara fyrir samráð. Í tilkynningu frá félaginu var því hafnað með öllu að samkeppnislög hafi verið brotin. Kauphöllin Eimskip Samkeppnismál Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Skipaflutningar Tengdar fréttir Telja það með öllu óásættanlegt að stjórnvöld afhendi fjölmiðlum upplýsingar Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði hefur Samskip sent frá sér yfirlýsingu en Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 16. október 2014 15:44 Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14. október 2014 22:10 Eimskip og Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip og Eimskip koma því á framfæri að félögin vísa bæði á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram. 15. október 2014 11:11 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Hlutabréfagengi í Eimskipafélagið Íslands hefur tekið dýfu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um kæru til sérstaks saksóknara vegna meints samráðs á milli fyrirtækisins og Samskipa. Gengi bréfa í félaginu lækkuðu um 4,96 prósent í gær og hefur haldið áfram að lækka í dag. Kauphöllin tilkynnti í morgun að hlutabréf í Eimskipafélaginu hafi fengið athugunarmerkingu. Það þýðir að vakin sé athygli markaðarins á sérstökum aðstæðum sem tengjast félaginu og að ástæða sé fyrir fjárfesta að vera meðvitaðir um. Forstjóri og nokkrir aðrir starfsmenn Eimskips voru kærðir af Samkeppniseftirlitinu til sérstaks saksóknara fyrir samráð. Í tilkynningu frá félaginu var því hafnað með öllu að samkeppnislög hafi verið brotin.
Kauphöllin Eimskip Samkeppnismál Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Skipaflutningar Tengdar fréttir Telja það með öllu óásættanlegt að stjórnvöld afhendi fjölmiðlum upplýsingar Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði hefur Samskip sent frá sér yfirlýsingu en Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 16. október 2014 15:44 Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14. október 2014 22:10 Eimskip og Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip og Eimskip koma því á framfæri að félögin vísa bæði á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram. 15. október 2014 11:11 Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Telja það með öllu óásættanlegt að stjórnvöld afhendi fjölmiðlum upplýsingar Vegna frétta síðustu daga um ætlað samráð á flutningamarkaði hefur Samskip sent frá sér yfirlýsingu en Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 16. október 2014 15:44
Kærð fyrir samkeppnislagabrot Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara fyrir stórfelld brot á samkeppnislögum. 14. október 2014 22:10
Eimskip og Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip og Eimskip koma því á framfæri að félögin vísa bæði á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram. 15. október 2014 11:11
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun