Öruggur Snæfellssigur | Gömlu mennirnir góðir í sigri Keflavíkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 21:05 Sigurður Þorvaldsson skoraði 13 stig í sigri Snæfells í kvöld. Vísir/Andri Marinó Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins