Isavia hagnast um 836 milljónir króna Haraldur Guðmundsson skrifar 10. september 2014 14:53 Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segir fjármagn vanta til reksturs innanlandsflugvalla. Afkoma ríkisfyrirtækisins Isavia á fyrri helmingi ársins var jákvæð um 836 milljónir króna samanborið við 1.367 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur samstæðunnar, sem samanstendur af Isavia og dótturfélögunum Fríhöfninni og Tern Systems, jukust um 11,3 prósent milli ára og námu 9.929 milljónum. Í uppgjörstilkynningu fyrirtækisins segir að tekjuaukninguna megi að stórum hluta rekja til fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli. Góð afkoma á fyrstu sex mánuðum ársins styðji jafnframt við áætlanir Isavia um uppbyggingu á vellinum. Fjárfestingar á fyrstu sex mánuðum ársins hafi numið 1,7 milljörðum króna en áætlanir geri ráð fyrir að þær geti samtals numið allt að fimm milljörðum á árinu. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segir í tilkynningunni að fyrirtækið hafi áhyggjur af innalandskerfinu. „Lögum samkvæmt megum við ekki nýta auknar tekjur af alþjóðafluginu til innanlandsflugvalla en á undanförnum sjö árum hafa framlög til innanlandskerfisins á fjárlögum verið skorin niður um 850 milljónir króna að raunvirði. Ef til áframhaldandi niðurskurðar kemur í fjárlögum næsta árs verður eitthvað undan að láta,“ segir Björn. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Afkoma ríkisfyrirtækisins Isavia á fyrri helmingi ársins var jákvæð um 836 milljónir króna samanborið við 1.367 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur samstæðunnar, sem samanstendur af Isavia og dótturfélögunum Fríhöfninni og Tern Systems, jukust um 11,3 prósent milli ára og námu 9.929 milljónum. Í uppgjörstilkynningu fyrirtækisins segir að tekjuaukninguna megi að stórum hluta rekja til fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli. Góð afkoma á fyrstu sex mánuðum ársins styðji jafnframt við áætlanir Isavia um uppbyggingu á vellinum. Fjárfestingar á fyrstu sex mánuðum ársins hafi numið 1,7 milljörðum króna en áætlanir geri ráð fyrir að þær geti samtals numið allt að fimm milljörðum á árinu. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segir í tilkynningunni að fyrirtækið hafi áhyggjur af innalandskerfinu. „Lögum samkvæmt megum við ekki nýta auknar tekjur af alþjóðafluginu til innanlandsflugvalla en á undanförnum sjö árum hafa framlög til innanlandskerfisins á fjárlögum verið skorin niður um 850 milljónir króna að raunvirði. Ef til áframhaldandi niðurskurðar kemur í fjárlögum næsta árs verður eitthvað undan að láta,“ segir Björn.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira