Massa og Bottas áfram hjá Williams Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 15:38 Filpe Massa og Valtteri Bottas, ökumenn Williams liðsins verða áfram ökumenn þess á næsta keppnistímabili. Autoblog Formúlu 1 lið Williams hefur framlengt samninga við ökumennina Felipe Massa og Valtteri Bottas og munu þeir aka fyrir liðið að minnsta kosti næsta keppnistímabil. Síðustu ár hafa ekki verið gjöful fyrir Williams liðið en á þessu keppnistímabili hefur rofað til hjá Williams og liðið er nú í þriðja sæti og ökumenn þess hafa 5 sinnum komist á verðlaunapall. Ágætu gengi nú hefur helst verið þakkað Mercedes vél sem í bílum Williams er nú, en það á einnig við bíla McLaren og Force India, en þeim liðum hefur samt gengið miður en Williams. Það bendir eindregið til þess að ökumenn Williams liðsins séu nokkuð frambærilegir og á vetur setjandi. Bottas og Massa eru í fjórða og níunda sæti meðal ökumanna í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Williams liðið er eitt það sigursælasta í sögu Formúlu 1 kappaksturins og aðeins Ferrari og McLaren hafa unnið fleiri titla gegnum tíðina. Mörg lið hafa nú þegar tryggt sér þá ökumenn sem aka munu fyrir þau á næsta tímabili, en engu að síður eru 10 sæti enn óskipuð hjá þátttökuliðunum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
Formúlu 1 lið Williams hefur framlengt samninga við ökumennina Felipe Massa og Valtteri Bottas og munu þeir aka fyrir liðið að minnsta kosti næsta keppnistímabil. Síðustu ár hafa ekki verið gjöful fyrir Williams liðið en á þessu keppnistímabili hefur rofað til hjá Williams og liðið er nú í þriðja sæti og ökumenn þess hafa 5 sinnum komist á verðlaunapall. Ágætu gengi nú hefur helst verið þakkað Mercedes vél sem í bílum Williams er nú, en það á einnig við bíla McLaren og Force India, en þeim liðum hefur samt gengið miður en Williams. Það bendir eindregið til þess að ökumenn Williams liðsins séu nokkuð frambærilegir og á vetur setjandi. Bottas og Massa eru í fjórða og níunda sæti meðal ökumanna í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Williams liðið er eitt það sigursælasta í sögu Formúlu 1 kappaksturins og aðeins Ferrari og McLaren hafa unnið fleiri titla gegnum tíðina. Mörg lið hafa nú þegar tryggt sér þá ökumenn sem aka munu fyrir þau á næsta tímabili, en engu að síður eru 10 sæti enn óskipuð hjá þátttökuliðunum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent