Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. ágúst 2014 22:30 Er Kobayashi að missa sætið hjá Caterham? Vísir/Getty Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri. Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki að Caterham sé á höttunum eftir nýjum ökumönnum. Albers var ekki mjög afgerandi í svörum þegar hann var spurður um áform liðsins. „Þetta er einfalt. Svo lengi sem ökumenn eru að standa sig fá þeir að klára tímabili,“ sagði Albers.Robin Frijns hefur verið nefndur sem möguleiki fyrir Caterham, sem er talið vilja skipta Kamui Kobayashi út. Þegar Kobayashi kom til liðsins taldi þáverandi stjórn sig hafa náð í happafeng. Hugsanlega er hugsjónin önnur hjá nýjum eigendum. Albers hefur þó sagt að Hollendingurinn og samlandi hans sé of reynslulítill. „Auðvitað þætti mér skemmtilegra að fá hollenskan ökumann. Robin getur þó ennþá bætt sig mikil. Ég tel að hann ætti að einbeita sér að því að eyða veikleikum sínum. Ég hef ekki séð nóg af honum í bílnum til að segja meira um hann. Við þurfum bara að bíða og sjá,“ sagði Albers. Það yrði eftirsjá af Kobayashi enda er hann gríðarlega reynslumikill ökumaður. Það væri hins vegar gaman að sjá hvað Frijns gæti gert, fengi hann tækifæri.
Formúla Tengdar fréttir Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45