Stórstjarna og búddamunkur í óvenjulegri hálendisverslun 4. júlí 2014 20:00 Þótt maður gleymi einhverju heima í fjallaferð í Landmannalaugar, eins og mat, kolum eða jafnvel svefnpoka, þarf ekki að örvænta því þá bjargar maður sér bara í litlu sveitabúðinni sem rekin er í rútu á staðnum. Bræðurnir Eiríkur og Óttar Haraldssynir, standa vaktina í búðinni, sem nú er fjölskyldufyrirtæki. Verslunin er aðeins eldri en verslunarstjórinn Eiríkur og allt hófst þetta fyrir rúmum 20 árum þegar Veiðifélag Landmannaafréttar réði fólk til að grisja vötnin á svæðinu. „Þau sáu pening í því að fara hingað á tjaldstæðið og selja fólki fiskiflök en það var eftirspurn eftir fleiru en fiski,“ segir Eiríkur. „Fólk þurfti kartöflur, prímusa og alls konar dót svo þau juku við vöruúrvalið. Svo þegar veiðin hætti að vera sjálfbær voru þau áður en þau vissu af komin með búð í gömlum Land Rover jeppa hérna uppi á fjalli. Svo vatt þetta smám saman upp á sig og nú er þetta komið í rútu.“ Hjónin Jean Louis og Ruth Balladore, frá Frakklandi og Sviss, sögðust í spjalli við blaðamann aldrei áður hafa séð verslun í farartæki. „Þetta er frábært og kemur manni heldur betur í gott skap,“ segir Ruth. Þau hjón fengu sér meðal annars samloku og kaffi, en það eru einmitt vinsælustu vörurnar í búðinni. Sumir eru hissa að finna verslun á hálendinu og hún hefur birst í erlendum ferðabókum. Aðspurðir segja bræðurnar suma viðskiptavini eftirminnilegri en aðra. „Hingað kom einu sinni búddamunkur, sem mér fannst skera sig úr og svo átti Emma Watson einu sinni leið hér um,“ segir Eiríkur en Óttar bætir glottandi við að Eiríkur hafi nú ekki kveikt strax á perunni og þekkt hana. Fljótlega kveðjum við þá bræður eftir skemmtilegt spjall og þótt hvorki munkar né stórstjörnur hafi komið við þennan daginn virtust margir fegnir að fá kaffisopann sinn, enda bragðast flest best á fjöllum.Umfjöllun Stöðvar 2 um verslunina hefst eftir 14:45 mín hér. Tengdar fréttir Þörf á róttækum aðgerðum í Landmannalaugum Talsmenn færslu þjónustunnar í Landmannalaugum út fyrir svæðið segja tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar. 25. júní 2014 19:30 Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00 Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti. 27. júní 2014 19:29 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þótt maður gleymi einhverju heima í fjallaferð í Landmannalaugar, eins og mat, kolum eða jafnvel svefnpoka, þarf ekki að örvænta því þá bjargar maður sér bara í litlu sveitabúðinni sem rekin er í rútu á staðnum. Bræðurnir Eiríkur og Óttar Haraldssynir, standa vaktina í búðinni, sem nú er fjölskyldufyrirtæki. Verslunin er aðeins eldri en verslunarstjórinn Eiríkur og allt hófst þetta fyrir rúmum 20 árum þegar Veiðifélag Landmannaafréttar réði fólk til að grisja vötnin á svæðinu. „Þau sáu pening í því að fara hingað á tjaldstæðið og selja fólki fiskiflök en það var eftirspurn eftir fleiru en fiski,“ segir Eiríkur. „Fólk þurfti kartöflur, prímusa og alls konar dót svo þau juku við vöruúrvalið. Svo þegar veiðin hætti að vera sjálfbær voru þau áður en þau vissu af komin með búð í gömlum Land Rover jeppa hérna uppi á fjalli. Svo vatt þetta smám saman upp á sig og nú er þetta komið í rútu.“ Hjónin Jean Louis og Ruth Balladore, frá Frakklandi og Sviss, sögðust í spjalli við blaðamann aldrei áður hafa séð verslun í farartæki. „Þetta er frábært og kemur manni heldur betur í gott skap,“ segir Ruth. Þau hjón fengu sér meðal annars samloku og kaffi, en það eru einmitt vinsælustu vörurnar í búðinni. Sumir eru hissa að finna verslun á hálendinu og hún hefur birst í erlendum ferðabókum. Aðspurðir segja bræðurnar suma viðskiptavini eftirminnilegri en aðra. „Hingað kom einu sinni búddamunkur, sem mér fannst skera sig úr og svo átti Emma Watson einu sinni leið hér um,“ segir Eiríkur en Óttar bætir glottandi við að Eiríkur hafi nú ekki kveikt strax á perunni og þekkt hana. Fljótlega kveðjum við þá bræður eftir skemmtilegt spjall og þótt hvorki munkar né stórstjörnur hafi komið við þennan daginn virtust margir fegnir að fá kaffisopann sinn, enda bragðast flest best á fjöllum.Umfjöllun Stöðvar 2 um verslunina hefst eftir 14:45 mín hér.
Tengdar fréttir Þörf á róttækum aðgerðum í Landmannalaugum Talsmenn færslu þjónustunnar í Landmannalaugum út fyrir svæðið segja tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar. 25. júní 2014 19:30 Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00 Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti. 27. júní 2014 19:29 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þörf á róttækum aðgerðum í Landmannalaugum Talsmenn færslu þjónustunnar í Landmannalaugum út fyrir svæðið segja tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar. 25. júní 2014 19:30
Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00
Alfarið á móti færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum Forsvarsmenn Ferðafélags Íslands segja ótækt að biðja menn að ganga frá eignum sínum bótalaust. Hægt sé að ná sama árangri og færsla þjónustu frá Landmannalaugum myndi skila, með einfaldari og hagkvæmari hætti. 27. júní 2014 19:29