ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Randver Kári Randversson skrifar 30. júní 2014 12:32 Innistæðueigendur bíða fyrir utan banka í Sofiu á föstudag. Vísir/AP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. BBC greinir frá þessu. Framkvæmdastjórn ESB hefur framlengt lánalínu upp á 3,3 milljarða leva (um 2,3 milljarða dollara) til aðstoðar við búlgarska bankakerfið, en tveir búlgarskir bankar urðu fyrir áhlaupi í síðustu viku. Í tilkynningu frá framkvæmdastjórninni kemur fram að aðstoðin sem nú er veitt sé í samræmi við þá nauðsyn að tryggja fullnægjandi greiðsluflæði bankakerfisins við tilteknar aðstæður. Jafnframt er lögð áhersla á að bankakerfið í Búlgaríu sé í grundvallaratriðum traust, þar sem það sé vel fjármagnað og hafi góða greiðslugetu samanborið við önnur aðildarríki. Í síðustu viku varð KTB-bankinn, fjórði stærsti banki Búlgaríu, fyrir áhlaupi með þeim afleiðingum að seðlabanki landsins yfirtók bankann. Á föstudag þustu innistæðueigendur í þriðja stærsta banka landsins og tóku út innistæður sínar af ótta við að sá banki færi sömu leið. Fimm hafa verið handteknir, grunaðir um að hafa skipulagt atlögu að bankakerfinu. Búlgarski seðlabankinn hefur hvatt til þess að opinberir aðilar vinni saman að því að tryggja fjármálastöðugleika og grípi til lagalegra aðgerða gegn þeim sem hafi breitt út ósannindi um ástand búlgarska bankakerfisins. Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. BBC greinir frá þessu. Framkvæmdastjórn ESB hefur framlengt lánalínu upp á 3,3 milljarða leva (um 2,3 milljarða dollara) til aðstoðar við búlgarska bankakerfið, en tveir búlgarskir bankar urðu fyrir áhlaupi í síðustu viku. Í tilkynningu frá framkvæmdastjórninni kemur fram að aðstoðin sem nú er veitt sé í samræmi við þá nauðsyn að tryggja fullnægjandi greiðsluflæði bankakerfisins við tilteknar aðstæður. Jafnframt er lögð áhersla á að bankakerfið í Búlgaríu sé í grundvallaratriðum traust, þar sem það sé vel fjármagnað og hafi góða greiðslugetu samanborið við önnur aðildarríki. Í síðustu viku varð KTB-bankinn, fjórði stærsti banki Búlgaríu, fyrir áhlaupi með þeim afleiðingum að seðlabanki landsins yfirtók bankann. Á föstudag þustu innistæðueigendur í þriðja stærsta banka landsins og tóku út innistæður sínar af ótta við að sá banki færi sömu leið. Fimm hafa verið handteknir, grunaðir um að hafa skipulagt atlögu að bankakerfinu. Búlgarski seðlabankinn hefur hvatt til þess að opinberir aðilar vinni saman að því að tryggja fjármálastöðugleika og grípi til lagalegra aðgerða gegn þeim sem hafi breitt út ósannindi um ástand búlgarska bankakerfisins.
Mest lesið Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira