iPhone 4 orðinn úreltur Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 21:03 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningarfundi fyrirtækisins í dag. Vísir/AP Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira