Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust 17. maí 2014 23:37 Róbert Aron var bæði valinn besti leikmaður og besti sóknarmaður Olís deildar karla. Fréttablaðið/Daníel Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27