Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. maí 2014 15:26 Málið verður tekið fyrir 9. október nk. Hannes Smárason neitaði sök í fjárdráttarmáli FL Group þegar hann mætti í fyrsta skipti fyrir dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Málinu var frestað til 9. október og verður greinagerð skilað inn þann dag. Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. Fjárhæðin var millifærð án vitundar og samþykkis stjórnenda og stjórnar FL Group. Verði Hannes fundinn sekur um fjárdrátt gæti hann átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi. Í ákærunni kemur fram að Hannes hafi millifært upphæðina til baka, ásamt vöxtum, tveimur mánuðum eftir að hafa fært fjármunina af reikningi FL Group. Hannes mun þó ekki hafa millifært fjármunina tilbaka fyrr en eftir þrýsting frá stjórnendum fyrirtækisins. Millifærslan hafði fram að því ekki verið færð í bókhald FL Group. Kaupþing banki í Lúxemborg veitti Fons lán til að greiða fjárhæðina tilbaka.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir að líklega verði vitnum fækkað eitthvað, en um tuttugu og fimm manns eru nú á vitnalistanum. Samkvæmt frétt RÚV er Inga Jóna Þórðardóttir á meðal þeirra sem gert er ráð fyrir að beri vitni, en talið er að millifærslan hafi átt þátt í að Inga Jóna ásamt öðrum stjórnarmönnum sögðu af sér árið 2005. Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Hannes dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna Hannes Smárason, fjárfestir, var í dag dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna vegna sjálfskuldarábyrgða sem hann gekkst í vegna lánveitinga bankans til tveggja einkahlutafélaga í hans eigu. 28. nóvember 2013 18:30 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Vill styðja við ný viðskiptatækifæri í DNA-raðgreiningum. 9. september 2013 18:39 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Hannes Smárason neitaði sök í fjárdráttarmáli FL Group þegar hann mætti í fyrsta skipti fyrir dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Málinu var frestað til 9. október og verður greinagerð skilað inn þann dag. Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. Fjárhæðin var millifærð án vitundar og samþykkis stjórnenda og stjórnar FL Group. Verði Hannes fundinn sekur um fjárdrátt gæti hann átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi. Í ákærunni kemur fram að Hannes hafi millifært upphæðina til baka, ásamt vöxtum, tveimur mánuðum eftir að hafa fært fjármunina af reikningi FL Group. Hannes mun þó ekki hafa millifært fjármunina tilbaka fyrr en eftir þrýsting frá stjórnendum fyrirtækisins. Millifærslan hafði fram að því ekki verið færð í bókhald FL Group. Kaupþing banki í Lúxemborg veitti Fons lán til að greiða fjárhæðina tilbaka.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir að líklega verði vitnum fækkað eitthvað, en um tuttugu og fimm manns eru nú á vitnalistanum. Samkvæmt frétt RÚV er Inga Jóna Þórðardóttir á meðal þeirra sem gert er ráð fyrir að beri vitni, en talið er að millifærslan hafi átt þátt í að Inga Jóna ásamt öðrum stjórnarmönnum sögðu af sér árið 2005.
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Hannes dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna Hannes Smárason, fjárfestir, var í dag dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna vegna sjálfskuldarábyrgða sem hann gekkst í vegna lánveitinga bankans til tveggja einkahlutafélaga í hans eigu. 28. nóvember 2013 18:30 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Vill styðja við ný viðskiptatækifæri í DNA-raðgreiningum. 9. september 2013 18:39 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48
Hannes dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna Hannes Smárason, fjárfestir, var í dag dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna vegna sjálfskuldarábyrgða sem hann gekkst í vegna lánveitinga bankans til tveggja einkahlutafélaga í hans eigu. 28. nóvember 2013 18:30
Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23
Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Vill styðja við ný viðskiptatækifæri í DNA-raðgreiningum. 9. september 2013 18:39
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09