Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 15:54 Úrið góða frá Richard Mille. Finacial Times Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira