KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 21:09 Martin Hermansson og Travis Cohn III voru stigahæstir hjá sínum liðum í kvöld. Vísir/Andri Marinó KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57