Tapaði 192 milljörðum í gær Finnur Thorlacius skrifar 4. mars 2014 15:22 Gennady Timchenko varð 192 milljörðum fátækari í gær. Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent