Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Gissur Sigurðsson skrifar 6. mars 2014 12:32 Vísir/STefán Alþjóða hafrannsóknaráðið gaf fyrir hádegi út makrílkvóta fyrir næstu vertíð og verður hann 890 þúsund tonn. Vitað er að heildarstofninn er í örum vexti og reiknuðu margir með verulegri aukningu á kvótanum í ár. Hann er nú aðeins meðaltal þriggja síðustu ára. Tólf prósenta hlutur af heildarkvótanum, sem nú hefur verið ákveðinn og Íslendingum stóð til boða af hálfu Evrópusambandsins, er 106 þúsund tonn. Íslensku skipin veiddu um það bil 170 þúsund tonn af makríl í fyrra. Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Hæpið er að Evrópusambandið geti lengur hótað Íslendingum þvingunaraðgerðum þar sem báðir aðilar voru orðnir sammála um hlut Íslands í kvótanum. Enn sem fyrr neituðu Norðmenn að fallast á að Íslendingar og Færeyingar fengju umþaðbil 12 prósent kvótans hvor þjóð, sem Evrópusambandið gat fallist á. Auk þess vilja Norðmenn að kvótinn verði nokkru meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til, en óttast er að það geti skapað offramboð og verðhrun á helstu mörkuðum fyrir makríl. Þá flækir það stöðuna enn, að Grænlendingar krefjast nú hundrað þúsund tonna kvóta í sinni lögsögu, enda er makríll farinn að ganga inn í hana í stórum stíl og þegar er búið að skrá nokkur íslensk skip í Grænlandi til að stunda makríl veiðar þar. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að nú sé útséð um að samkomulag náist fyrir vertíðina, en það þýðir að Íslendingar muni ákveða kvóta sinn einir. Ekki hefur enn verið ákvið hvort íslensk stjórnvöld muni úthluta 12 prósentum af heildarkvótanum, þegar hann hefur verfið ákveðinn, en verði það niðurstaðan hefur Evrópusambandið vart forsendur til að hóta okkur viðskiptaþvingumum vegna stjórnlausra veiða, eins og nokkrum sinnum hefur komið til tals. Þá er óljóst hvort skipin, sem veiða Makríl í Grænlenskri lögsögu,fá að landa hér á landi, en þau geta hvergi landað á Austurströnd Grænlands. Tengdar fréttir Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08 Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Alþjóða hafrannsóknaráðið gaf fyrir hádegi út makrílkvóta fyrir næstu vertíð og verður hann 890 þúsund tonn. Vitað er að heildarstofninn er í örum vexti og reiknuðu margir með verulegri aukningu á kvótanum í ár. Hann er nú aðeins meðaltal þriggja síðustu ára. Tólf prósenta hlutur af heildarkvótanum, sem nú hefur verið ákveðinn og Íslendingum stóð til boða af hálfu Evrópusambandsins, er 106 þúsund tonn. Íslensku skipin veiddu um það bil 170 þúsund tonn af makríl í fyrra. Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Hæpið er að Evrópusambandið geti lengur hótað Íslendingum þvingunaraðgerðum þar sem báðir aðilar voru orðnir sammála um hlut Íslands í kvótanum. Enn sem fyrr neituðu Norðmenn að fallast á að Íslendingar og Færeyingar fengju umþaðbil 12 prósent kvótans hvor þjóð, sem Evrópusambandið gat fallist á. Auk þess vilja Norðmenn að kvótinn verði nokkru meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til, en óttast er að það geti skapað offramboð og verðhrun á helstu mörkuðum fyrir makríl. Þá flækir það stöðuna enn, að Grænlendingar krefjast nú hundrað þúsund tonna kvóta í sinni lögsögu, enda er makríll farinn að ganga inn í hana í stórum stíl og þegar er búið að skrá nokkur íslensk skip í Grænlandi til að stunda makríl veiðar þar. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að nú sé útséð um að samkomulag náist fyrir vertíðina, en það þýðir að Íslendingar muni ákveða kvóta sinn einir. Ekki hefur enn verið ákvið hvort íslensk stjórnvöld muni úthluta 12 prósentum af heildarkvótanum, þegar hann hefur verfið ákveðinn, en verði það niðurstaðan hefur Evrópusambandið vart forsendur til að hóta okkur viðskiptaþvingumum vegna stjórnlausra veiða, eins og nokkrum sinnum hefur komið til tals. Þá er óljóst hvort skipin, sem veiða Makríl í Grænlenskri lögsögu,fá að landa hér á landi, en þau geta hvergi landað á Austurströnd Grænlands.
Tengdar fréttir Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08 Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16
Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08
Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01