Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 14:27 Hnappurinn færi í alla nýja iPhone síma Vísir/AFP Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið. Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið.
Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira