Hairston baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 17:05 Hairston í leik með Stjörnunni. Vísir/Valli Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum