Harma uppsagnir í ráðuneytum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. janúar 2014 17:10 VÍSIR/ANTON Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðs (FHSS) harmar þær uppsagnir á starfsfólki sem ráðist er í hjá ráðuneytum nú í lok janúarmánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. FHSS mótmælir því sérstaklega að lítið eða ekkert samráð hafi verið haft við félagið eða trúnaðarmenn þess við undirbúning og framkvæmd þessara aðgerða. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag stóð til að segja upp hátt í 30 starfsmönnum ráðuneyta í dag. Í tilkynningunni segir að að undirrót uppsagnanna sé fyrirvaralaus ákvörðun sem tekin var við aðra umræðu um fjárlög ársins 2014 þess efnis að aðalskrifstofur ráðuneyta sæti 5 prósent aðhaldskröfu á fjárlagaárinu. Niðurskurðurinn hafi sérstaklega beinnst að launa- og rekstrarliðum ráðuneyta. FHSS óttast að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar og Alþingis muni hafa neikvæð áhrif á starfsanda og starfsemi í ráðuneytunum. Starfsfólk Stjórnarráðsins gegni mikilvægu hlutverki gagnvart ríkisstjórninni og Alþingi. Því sé mikilvægt að skapa þau starfsskilyrði í Stjórnarráðinu að sérfræðingar vilji starfa þar og séu í stakk búnir til að takast á við krefjandi verkefni. Ef Stjórnarráðið eig að geta keppt um hæft starfsfólk við stofnanir og fyrirtæki á markaði verði það að bjóða starfsmönnum samkeppnishæft starfs- og launaumhverfi og möguleika á starfsþróun og símenntun. „Þá ber að nefna að opinberir starfsmenn, þar á meðal félagsmenn FHSS fengu ekki kjarabætur árið 2009 líkt og aðrir launþegar í landinu og hafa því 6 ára forskot á aðra launþega hvað varðar margumrætt aðhald í kjarasamningum,“ segir í tilkynningunni. Að auki urðu starfsmenn Stjórnarráðsins fyrir sérstakri kjaraskerðingu vegna aðhaldsaðgerða sem kom til framkvæmdar 1. janúar 2010. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Sjá meira
Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðs (FHSS) harmar þær uppsagnir á starfsfólki sem ráðist er í hjá ráðuneytum nú í lok janúarmánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. FHSS mótmælir því sérstaklega að lítið eða ekkert samráð hafi verið haft við félagið eða trúnaðarmenn þess við undirbúning og framkvæmd þessara aðgerða. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag stóð til að segja upp hátt í 30 starfsmönnum ráðuneyta í dag. Í tilkynningunni segir að að undirrót uppsagnanna sé fyrirvaralaus ákvörðun sem tekin var við aðra umræðu um fjárlög ársins 2014 þess efnis að aðalskrifstofur ráðuneyta sæti 5 prósent aðhaldskröfu á fjárlagaárinu. Niðurskurðurinn hafi sérstaklega beinnst að launa- og rekstrarliðum ráðuneyta. FHSS óttast að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar og Alþingis muni hafa neikvæð áhrif á starfsanda og starfsemi í ráðuneytunum. Starfsfólk Stjórnarráðsins gegni mikilvægu hlutverki gagnvart ríkisstjórninni og Alþingi. Því sé mikilvægt að skapa þau starfsskilyrði í Stjórnarráðinu að sérfræðingar vilji starfa þar og séu í stakk búnir til að takast á við krefjandi verkefni. Ef Stjórnarráðið eig að geta keppt um hæft starfsfólk við stofnanir og fyrirtæki á markaði verði það að bjóða starfsmönnum samkeppnishæft starfs- og launaumhverfi og möguleika á starfsþróun og símenntun. „Þá ber að nefna að opinberir starfsmenn, þar á meðal félagsmenn FHSS fengu ekki kjarabætur árið 2009 líkt og aðrir launþegar í landinu og hafa því 6 ára forskot á aðra launþega hvað varðar margumrætt aðhald í kjarasamningum,“ segir í tilkynningunni. Að auki urðu starfsmenn Stjórnarráðsins fyrir sérstakri kjaraskerðingu vegna aðhaldsaðgerða sem kom til framkvæmdar 1. janúar 2010.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði Sjá meira