Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA Finnur Thorlacius skrifar 21. nóvember 2014 12:07 Mitsubishi XR-PHEV. Mitsubishi sýndi nýjan jeppling á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Los Angeles og fer þar bíll sem enn er á tilraunastigi og ber heitið XR-PHEV. Eins og nafnið ber með sér er hann knúinn rafmagni, en einnig brunavél, þ.e. tvinnbíll. Það að Mitsubishi kynni þennan bíl í Bandaríkjunum er í raun yfirlýsing þess efnis að Mitsubishi ætlar ekki að draga sig Bandaríkjamarkaði, líkt og Suzuki hefur þegar gert. Þessum bíl á einmitt að beina að Bandaríkjamarkaði og var haft eftir forsvarsmönnum Mitsubishi að fyrirtækið hefði engar áætlanir um annað en að auka markaðshlutdeild sína þar með nýjum bílum. Nýi jepplingurinn á að marka útlit þeirra nýju bíla sem koma munu frá Mitsubishi á næstu árum. Ekki fer frá því að þær línur sem leika um þennan jeppling séu í ætt við nýjan NX-jeppling frá Lexus, hvort sem það er með vilja gert eður ei. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent
Mitsubishi sýndi nýjan jeppling á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Los Angeles og fer þar bíll sem enn er á tilraunastigi og ber heitið XR-PHEV. Eins og nafnið ber með sér er hann knúinn rafmagni, en einnig brunavél, þ.e. tvinnbíll. Það að Mitsubishi kynni þennan bíl í Bandaríkjunum er í raun yfirlýsing þess efnis að Mitsubishi ætlar ekki að draga sig Bandaríkjamarkaði, líkt og Suzuki hefur þegar gert. Þessum bíl á einmitt að beina að Bandaríkjamarkaði og var haft eftir forsvarsmönnum Mitsubishi að fyrirtækið hefði engar áætlanir um annað en að auka markaðshlutdeild sína þar með nýjum bílum. Nýi jepplingurinn á að marka útlit þeirra nýju bíla sem koma munu frá Mitsubishi á næstu árum. Ekki fer frá því að þær línur sem leika um þennan jeppling séu í ætt við nýjan NX-jeppling frá Lexus, hvort sem það er með vilja gert eður ei.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent