Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2014 15:15 Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Bílablaðamanninum Chris Harris hjá Cars lék forvitni á að vita hvor þessara tveggja frábæru akstursbíla væri í raun betri og hvort tvöfalt verð Ferrari bílsins í samanburði við Porsche 911 GT3 væri réttlætanlegur. Bílunum tveimur ekur hann á akstursbrautinni Anglesey í Bretlandi og niðurstaðan var þessi. Ferrari 458 bíllinn fer brautina á 1:43:23 mínútum en Porsche 911 GT3 bíllinn á 1:43:60. Þar munar ekki nema 0,37 sekúndum svo þeir sem eru tilbúnir að greiða tvöfalt verð fyrir 0,35% mun á aksturtíma ættu að kaupa Ferrari 458 Speciale en aðrir ættu að spara sér skildinginn og fjárfesta frekar í Porsche 911 GT3. Akstur Chris Harris og skoðanir hans á bílunum tveimur má sjá í myndskeiðinu.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent