Makrílkvóti Íslendinga minnkar um 38 prósent Gissur Sigurðsson skrifar 6. mars 2014 12:32 Vísir/STefán Alþjóða hafrannsóknaráðið gaf fyrir hádegi út makrílkvóta fyrir næstu vertíð og verður hann 890 þúsund tonn. Vitað er að heildarstofninn er í örum vexti og reiknuðu margir með verulegri aukningu á kvótanum í ár. Hann er nú aðeins meðaltal þriggja síðustu ára. Tólf prósenta hlutur af heildarkvótanum, sem nú hefur verið ákveðinn og Íslendingum stóð til boða af hálfu Evrópusambandsins, er 106 þúsund tonn. Íslensku skipin veiddu um það bil 170 þúsund tonn af makríl í fyrra. Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Hæpið er að Evrópusambandið geti lengur hótað Íslendingum þvingunaraðgerðum þar sem báðir aðilar voru orðnir sammála um hlut Íslands í kvótanum. Enn sem fyrr neituðu Norðmenn að fallast á að Íslendingar og Færeyingar fengju umþaðbil 12 prósent kvótans hvor þjóð, sem Evrópusambandið gat fallist á. Auk þess vilja Norðmenn að kvótinn verði nokkru meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til, en óttast er að það geti skapað offramboð og verðhrun á helstu mörkuðum fyrir makríl. Þá flækir það stöðuna enn, að Grænlendingar krefjast nú hundrað þúsund tonna kvóta í sinni lögsögu, enda er makríll farinn að ganga inn í hana í stórum stíl og þegar er búið að skrá nokkur íslensk skip í Grænlandi til að stunda makríl veiðar þar. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að nú sé útséð um að samkomulag náist fyrir vertíðina, en það þýðir að Íslendingar muni ákveða kvóta sinn einir. Ekki hefur enn verið ákvið hvort íslensk stjórnvöld muni úthluta 12 prósentum af heildarkvótanum, þegar hann hefur verfið ákveðinn, en verði það niðurstaðan hefur Evrópusambandið vart forsendur til að hóta okkur viðskiptaþvingumum vegna stjórnlausra veiða, eins og nokkrum sinnum hefur komið til tals. Þá er óljóst hvort skipin, sem veiða Makríl í Grænlenskri lögsögu,fá að landa hér á landi, en þau geta hvergi landað á Austurströnd Grænlands. Tengdar fréttir Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08 Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Alþjóða hafrannsóknaráðið gaf fyrir hádegi út makrílkvóta fyrir næstu vertíð og verður hann 890 þúsund tonn. Vitað er að heildarstofninn er í örum vexti og reiknuðu margir með verulegri aukningu á kvótanum í ár. Hann er nú aðeins meðaltal þriggja síðustu ára. Tólf prósenta hlutur af heildarkvótanum, sem nú hefur verið ákveðinn og Íslendingum stóð til boða af hálfu Evrópusambandsins, er 106 þúsund tonn. Íslensku skipin veiddu um það bil 170 þúsund tonn af makríl í fyrra. Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. Hæpið er að Evrópusambandið geti lengur hótað Íslendingum þvingunaraðgerðum þar sem báðir aðilar voru orðnir sammála um hlut Íslands í kvótanum. Enn sem fyrr neituðu Norðmenn að fallast á að Íslendingar og Færeyingar fengju umþaðbil 12 prósent kvótans hvor þjóð, sem Evrópusambandið gat fallist á. Auk þess vilja Norðmenn að kvótinn verði nokkru meiri en Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til, en óttast er að það geti skapað offramboð og verðhrun á helstu mörkuðum fyrir makríl. Þá flækir það stöðuna enn, að Grænlendingar krefjast nú hundrað þúsund tonna kvóta í sinni lögsögu, enda er makríll farinn að ganga inn í hana í stórum stíl og þegar er búið að skrá nokkur íslensk skip í Grænlandi til að stunda makríl veiðar þar. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að nú sé útséð um að samkomulag náist fyrir vertíðina, en það þýðir að Íslendingar muni ákveða kvóta sinn einir. Ekki hefur enn verið ákvið hvort íslensk stjórnvöld muni úthluta 12 prósentum af heildarkvótanum, þegar hann hefur verfið ákveðinn, en verði það niðurstaðan hefur Evrópusambandið vart forsendur til að hóta okkur viðskiptaþvingumum vegna stjórnlausra veiða, eins og nokkrum sinnum hefur komið til tals. Þá er óljóst hvort skipin, sem veiða Makríl í Grænlenskri lögsögu,fá að landa hér á landi, en þau geta hvergi landað á Austurströnd Grænlands.
Tengdar fréttir Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16 Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08 Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Ekki tókst að ljúka samningi í makríldeilunni Fullreynt að ná samkomulagi á þeim grunni sem ræddur var í haust, segir sjávarútvegsráðherra. 5. mars 2014 22:16
Makrílkvótinn ákveðinn einhliða Íslensk stjórnvöld munu einhliða ákveða makrílkvótann hér við land í ár eftir að fundi þeirra strandríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, lauk án árangurs í gærkvöldi. 6. mars 2014 08:08
Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. 4. mars 2014 09:01