Sigurjón íhugar að fara í skaðabótamál við íslenska ríkið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2014 11:35 Sigurjón Þ. Árnason var í morgun sýknaður af ákæru um umboðssvik. Vísir/GVA Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir í samtali við fréttastofu að sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun komi sér ekki á óvart. Aðspurður hvort að hann búist við að dómnum verði áfrýjað segir hann að það sé nánast reglan að öllu sem varðar bankamenn sé áfrýjað. Sigurður hefur deilt mjög á sérstakan saksóknara og gagnrýnt rannsóknaraðferðir og málatilbúnað embættisins. Hann segist til dæmis ekki enn skilja hvers vegna Sigurjón var settur í gæsluvarðhald á sínum tíma. „Hann var settur í gæsluvarðhald í janúar 2011 í þágu rannsóknarhagsmuna sem að ég er ekki ennþá búinn að fá skilið hverjir voru. Það lá fyrir að Fjármálaeftirlitið og sérstakur saksóknari höfðu öll gögn Landsbankans undir höndum og hann gat ekki spillt neinum sönnunargögnum. Þannig að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Sigurjóni var klárlega ekki í þágu rannsóknarhagsmuna heldur einhverra annarra hagsmuna,“ segir Sigurður. Þetta atriði, er þetta eitthvað sem þú verður að taka tillit ef að þetta ratar nú fyrir Hæstarétt? „Nei, ég held að ég muni nú ekki fjalla sérstaklega um það en það kemur auðvitað til skoðunar þegar fjallað er um refsingar og refsiákvarðanir hvað menn hafa þurft að þola á rannsóknartímanum. Við skulum hafa það hugfast að Sigurjón var fyrst yfirheyrður vegna þessa máls og annarra mála í júlí árið 2009. Hann er eiginlega búinn að vera stöðugt í yfirheyrslum og dómsölum vegna vinnu sinnar í Landsbankanum jafnlangan tíma og hann vann í bankanum.“ Kemur til álita að hann fari í einhvers konar skaðabótamál á hendur ríkinu? „Það má vel vera þegar upp er staðið en við sjáum bara hver verður niðurstaðan af öllu þessu argaþrasi sem hefur beinst gegn honum. Er hægt að taka menn úr sambandi í samfélaginu, halda þeim uppteknum af málsvörnum og yfirheyrslum, sitja svo kannski uppi sem saklausir menn, sem er náttúrulega í sjálfu sér ágætt, eftir 7-8 ár? Við skulum líka hafa það hugfast að það er ekki ennþá búið að ljúka rannsókn allra mála á hendur Sigurjóni hjá sérstökum saksóknara.“Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir í samtali við fréttastofu að sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun komi sér ekki á óvart. Aðspurður hvort að hann búist við að dómnum verði áfrýjað segir hann að það sé nánast reglan að öllu sem varðar bankamenn sé áfrýjað. Sigurður hefur deilt mjög á sérstakan saksóknara og gagnrýnt rannsóknaraðferðir og málatilbúnað embættisins. Hann segist til dæmis ekki enn skilja hvers vegna Sigurjón var settur í gæsluvarðhald á sínum tíma. „Hann var settur í gæsluvarðhald í janúar 2011 í þágu rannsóknarhagsmuna sem að ég er ekki ennþá búinn að fá skilið hverjir voru. Það lá fyrir að Fjármálaeftirlitið og sérstakur saksóknari höfðu öll gögn Landsbankans undir höndum og hann gat ekki spillt neinum sönnunargögnum. Þannig að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Sigurjóni var klárlega ekki í þágu rannsóknarhagsmuna heldur einhverra annarra hagsmuna,“ segir Sigurður. Þetta atriði, er þetta eitthvað sem þú verður að taka tillit ef að þetta ratar nú fyrir Hæstarétt? „Nei, ég held að ég muni nú ekki fjalla sérstaklega um það en það kemur auðvitað til skoðunar þegar fjallað er um refsingar og refsiákvarðanir hvað menn hafa þurft að þola á rannsóknartímanum. Við skulum hafa það hugfast að Sigurjón var fyrst yfirheyrður vegna þessa máls og annarra mála í júlí árið 2009. Hann er eiginlega búinn að vera stöðugt í yfirheyrslum og dómsölum vegna vinnu sinnar í Landsbankanum jafnlangan tíma og hann vann í bankanum.“ Kemur til álita að hann fari í einhvers konar skaðabótamál á hendur ríkinu? „Það má vel vera þegar upp er staðið en við sjáum bara hver verður niðurstaðan af öllu þessu argaþrasi sem hefur beinst gegn honum. Er hægt að taka menn úr sambandi í samfélaginu, halda þeim uppteknum af málsvörnum og yfirheyrslum, sitja svo kannski uppi sem saklausir menn, sem er náttúrulega í sjálfu sér ágætt, eftir 7-8 ár? Við skulum líka hafa það hugfast að það er ekki ennþá búið að ljúka rannsókn allra mála á hendur Sigurjóni hjá sérstökum saksóknara.“Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00
„Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15
„Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02
Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01