Sigurjón íhugar að fara í skaðabótamál við íslenska ríkið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2014 11:35 Sigurjón Þ. Árnason var í morgun sýknaður af ákæru um umboðssvik. Vísir/GVA Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir í samtali við fréttastofu að sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun komi sér ekki á óvart. Aðspurður hvort að hann búist við að dómnum verði áfrýjað segir hann að það sé nánast reglan að öllu sem varðar bankamenn sé áfrýjað. Sigurður hefur deilt mjög á sérstakan saksóknara og gagnrýnt rannsóknaraðferðir og málatilbúnað embættisins. Hann segist til dæmis ekki enn skilja hvers vegna Sigurjón var settur í gæsluvarðhald á sínum tíma. „Hann var settur í gæsluvarðhald í janúar 2011 í þágu rannsóknarhagsmuna sem að ég er ekki ennþá búinn að fá skilið hverjir voru. Það lá fyrir að Fjármálaeftirlitið og sérstakur saksóknari höfðu öll gögn Landsbankans undir höndum og hann gat ekki spillt neinum sönnunargögnum. Þannig að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Sigurjóni var klárlega ekki í þágu rannsóknarhagsmuna heldur einhverra annarra hagsmuna,“ segir Sigurður. Þetta atriði, er þetta eitthvað sem þú verður að taka tillit ef að þetta ratar nú fyrir Hæstarétt? „Nei, ég held að ég muni nú ekki fjalla sérstaklega um það en það kemur auðvitað til skoðunar þegar fjallað er um refsingar og refsiákvarðanir hvað menn hafa þurft að þola á rannsóknartímanum. Við skulum hafa það hugfast að Sigurjón var fyrst yfirheyrður vegna þessa máls og annarra mála í júlí árið 2009. Hann er eiginlega búinn að vera stöðugt í yfirheyrslum og dómsölum vegna vinnu sinnar í Landsbankanum jafnlangan tíma og hann vann í bankanum.“ Kemur til álita að hann fari í einhvers konar skaðabótamál á hendur ríkinu? „Það má vel vera þegar upp er staðið en við sjáum bara hver verður niðurstaðan af öllu þessu argaþrasi sem hefur beinst gegn honum. Er hægt að taka menn úr sambandi í samfélaginu, halda þeim uppteknum af málsvörnum og yfirheyrslum, sitja svo kannski uppi sem saklausir menn, sem er náttúrulega í sjálfu sér ágætt, eftir 7-8 ár? Við skulum líka hafa það hugfast að það er ekki ennþá búið að ljúka rannsókn allra mála á hendur Sigurjóni hjá sérstökum saksóknara.“Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir í samtali við fréttastofu að sýknudómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun komi sér ekki á óvart. Aðspurður hvort að hann búist við að dómnum verði áfrýjað segir hann að það sé nánast reglan að öllu sem varðar bankamenn sé áfrýjað. Sigurður hefur deilt mjög á sérstakan saksóknara og gagnrýnt rannsóknaraðferðir og málatilbúnað embættisins. Hann segist til dæmis ekki enn skilja hvers vegna Sigurjón var settur í gæsluvarðhald á sínum tíma. „Hann var settur í gæsluvarðhald í janúar 2011 í þágu rannsóknarhagsmuna sem að ég er ekki ennþá búinn að fá skilið hverjir voru. Það lá fyrir að Fjármálaeftirlitið og sérstakur saksóknari höfðu öll gögn Landsbankans undir höndum og hann gat ekki spillt neinum sönnunargögnum. Þannig að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Sigurjóni var klárlega ekki í þágu rannsóknarhagsmuna heldur einhverra annarra hagsmuna,“ segir Sigurður. Þetta atriði, er þetta eitthvað sem þú verður að taka tillit ef að þetta ratar nú fyrir Hæstarétt? „Nei, ég held að ég muni nú ekki fjalla sérstaklega um það en það kemur auðvitað til skoðunar þegar fjallað er um refsingar og refsiákvarðanir hvað menn hafa þurft að þola á rannsóknartímanum. Við skulum hafa það hugfast að Sigurjón var fyrst yfirheyrður vegna þessa máls og annarra mála í júlí árið 2009. Hann er eiginlega búinn að vera stöðugt í yfirheyrslum og dómsölum vegna vinnu sinnar í Landsbankanum jafnlangan tíma og hann vann í bankanum.“ Kemur til álita að hann fari í einhvers konar skaðabótamál á hendur ríkinu? „Það má vel vera þegar upp er staðið en við sjáum bara hver verður niðurstaðan af öllu þessu argaþrasi sem hefur beinst gegn honum. Er hægt að taka menn úr sambandi í samfélaginu, halda þeim uppteknum af málsvörnum og yfirheyrslum, sitja svo kannski uppi sem saklausir menn, sem er náttúrulega í sjálfu sér ágætt, eftir 7-8 ár? Við skulum líka hafa það hugfast að það er ekki ennþá búið að ljúka rannsókn allra mála á hendur Sigurjóni hjá sérstökum saksóknara.“Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00 „Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15 „Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Sigurjón og Elín sýknuð af ákæru um umboðssvik Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínu Sigfúsdóttur, fyrrum framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, af ákæru sérstaks saksóknara um umboðssvik. 20. október 2014 09:00
„Hvað ætlið þið að segja við FME?“ "I can explain everything!“ Eins og karlinn sem ráfaði inn í vitlaust herbergi og lenti fyrir vikið uppi í rúmi með vinkonu eiginkonunnar,“ sagði í tölvupósti starfsmanna Landsbankans. 22. september 2014 17:15
„Algjörlega óskiljanlegt að lenda í þessu“ Laun þeirra beggja, Elínar og Sigurjóns, tengdust heildarafkomu bankans með áherslu á eigið fé. Þau neituðu því þó bæði að hafa haft nokkurn ávinning af þessum tilteknu samningum. 22. september 2014 13:02
Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. 24. september 2014 12:01