Rannsóknarsetur verslunarinnar verður sjálfseignarstofnun Haraldur Guðmundsson skrifar 6. janúar 2014 10:02 Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004 að frumkvæði fyrirtækja í verslun og hefur því á þessu ári verið starfrækt í 10 ár. Mynd/Vilhelm. Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. Setrið hefur hingað til verið rekið sem eining innan háskólans. Þeir sem standa að stofnun sjálfseignarstofnunarinnar eru Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Háskólinn á Bifröst, Samtök verslunar og þjónustu, VR, Kaupmannasamtök Íslands og Bílgreinasambandið. Formaður stjórnar er Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst. „Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004 að frumkvæði fyrirtækja í verslun og hefur því á þessu ári verið starfrækt í 10 ár. Mikil gagnasöfnun og úrvinnsla hagtalna hefur átt sér stað á þessum tíma eins og sjá má á heimasíðu Rannsóknasetursins, www.rsv.is. Auk mánaðarlegrar birtingar á veltuvísitölu helstu flokka smásöluverslunar má nefna reglulega birtingu á heimsmarkaðsverði á hrávöru og birtingu á sundurliðaðri greiðslukortaveltu erlendra ferðamanna hér á landi. Auk þess eru stundaðar rannsóknir og úttektir á fjölmörgum sviðum verslunar og þjónustu og gefnar út hagtölur um þróun í greininni. Atvinnutengdar rannsóknir á Íslandi snúa mestmegnis að framleiðslu- og tæknigreinum, enda um að ræða greinar sem skipta miklu máli við tekjuöflun þjóðarinnar. Hins vegar hefur minni áhersla verið lögð á rannsóknir tengdar þjónustugreinum eins og verslun. Þó skiptir sú atvinnugrein síst minna máli þegar horft er til þjóðarhags. Öll hagkvæmni í verslun og viðskiptum leiðir af sér hagræðingu, sparnað, aukin gæði, lægri útgjöld fyrir neytendur og auka atvinnusköpun. Þess vegna er alveg jafn mikilvægt að hlúa að fagmennsku í verslun og eins og framleiðslu. Auk þeirra verkefna sem RSV stundar núna verður á næstunni lögð aukin áhersla á verkefni sem snerta ferðaþjónustu, enda eru verslun og ferðaþjónustu samofin. Meðal annarra verkefna á nýju ári má nefna rannsókn á íslenskri netverslun, starfsmenntamál verslunarfólks auk útgáfu á Árbók bílgreina," segir í tilkynningu Rannsóknarsetursins. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Rannsóknasetur verslunarinnar hefur verið gert að sérstakri sjálfseignarstofnun og rekstur hennar verður aðskilinn frá Háskólanum á Bifröst. Setrið hefur hingað til verið rekið sem eining innan háskólans. Þeir sem standa að stofnun sjálfseignarstofnunarinnar eru Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Háskólinn á Bifröst, Samtök verslunar og þjónustu, VR, Kaupmannasamtök Íslands og Bílgreinasambandið. Formaður stjórnar er Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst. „Rannsóknasetur verslunarinnar var stofnað árið 2004 að frumkvæði fyrirtækja í verslun og hefur því á þessu ári verið starfrækt í 10 ár. Mikil gagnasöfnun og úrvinnsla hagtalna hefur átt sér stað á þessum tíma eins og sjá má á heimasíðu Rannsóknasetursins, www.rsv.is. Auk mánaðarlegrar birtingar á veltuvísitölu helstu flokka smásöluverslunar má nefna reglulega birtingu á heimsmarkaðsverði á hrávöru og birtingu á sundurliðaðri greiðslukortaveltu erlendra ferðamanna hér á landi. Auk þess eru stundaðar rannsóknir og úttektir á fjölmörgum sviðum verslunar og þjónustu og gefnar út hagtölur um þróun í greininni. Atvinnutengdar rannsóknir á Íslandi snúa mestmegnis að framleiðslu- og tæknigreinum, enda um að ræða greinar sem skipta miklu máli við tekjuöflun þjóðarinnar. Hins vegar hefur minni áhersla verið lögð á rannsóknir tengdar þjónustugreinum eins og verslun. Þó skiptir sú atvinnugrein síst minna máli þegar horft er til þjóðarhags. Öll hagkvæmni í verslun og viðskiptum leiðir af sér hagræðingu, sparnað, aukin gæði, lægri útgjöld fyrir neytendur og auka atvinnusköpun. Þess vegna er alveg jafn mikilvægt að hlúa að fagmennsku í verslun og eins og framleiðslu. Auk þeirra verkefna sem RSV stundar núna verður á næstunni lögð aukin áhersla á verkefni sem snerta ferðaþjónustu, enda eru verslun og ferðaþjónustu samofin. Meðal annarra verkefna á nýju ári má nefna rannsókn á íslenskri netverslun, starfsmenntamál verslunarfólks auk útgáfu á Árbók bílgreina," segir í tilkynningu Rannsóknarsetursins.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira