Stuðningsgrein: Ég vil sjá Guðbjart sem næsta formann Bergvin Oddsson skrifar 21. janúar 2013 06:00 Kosning í formannskjöri Samfylkingarinnar er hafin og þar keppa tveir öflugir frambjóðendur að því að leiða Jafnaðarmannaflokk Íslands til framtíðar. Ég rita þessa grein til stuðnings Guðbjarti Hannessyni, flokksfélaga mínum og vini. Ég hef kynnst störfum Guðbjarts eða Gutta eins og hann er jafnan kallaður og það sem ég met mest í fari hans er heiðarleiki, hann er ávallt niðri á jörðinni og sýnir flokkssystkinum sínum virðingu og gefur sér alltaf tíma til að hlusta á mann og taka gagnrýni. Þar á bæ er heldur enginn hroki, né mikilmennska eða verið að skara eld að sinni köku. Það er aðdáunarvert að fylgjast með Gutta sem þingmanni og ráðherra sem alltaf er tilbúinn að finna leiðir að lausnum. Auðvitað er það ekki nóg að vera persónulegur og heiðarlegur til að ná árangri í stjórnmálum. Hann er óþreytandi að vinna að málefnum flokksins og þjóðarinnar. Guðbjartur Hannesson náði ótrúlegu kraftaverki sem formaður sáttanefndar í sjávarútvegi að leiða ólíka hagsmunaaðila að borðinu um málamiðlun um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er í mínum huga ótrúlegur hæfileiki sem fáir hefðu getað gert og nánast kraftaverk. Samningalipurð er eitt það helsta sem leiðtogar í stjórnmálum verða að hafa til að ná árangri. Þar er enginn betri en Guðbjartur og flokksfélagar Samfylkingarinnar geta treyst því að Guðbjartur Hannesson hyglir ekki sínum vinum og í huga hans er það flokkurinn og þjóðin sem eru í fyrsta sæti. Guðbjartur Hannesson hefur sýnt það sem velferðarráðherra að velferðarkerfið hefur verið varið með kjafti og klóm í kreppunni og hlíft þeim sem minnst mega sín, má þar nefna hækkun lífeyrisgreiðslna ásamt því að verja heilbrigðisþjónustuna. Það er sannur jafnaðarmaður og það er einmitt svoleiðis leiðtogi sem Samfylkingin þarf á að halda í næstu alþingiskosningum. Traustan leiðtoga sem ver velferðarkerfið og er þar að auki með mikla þekkingu og reynslu sem landsbyggðarþingmaður og það er kominn tími til að Samfylkingin fari að hlúa að landsbyggðinni og félögum Samfylkingarinnar þar og ég treysti best Guðbjarti til að hlúa að starfi og stefnu Samfylkingarinnar á næstu árum í sveit og borg, með áheyrslu á ný tækifæri í atvinnusköpun og með öflugu velferðarkerfi. Flokki á borð við Samfylkinguna með öll sín gefandi stefnumál og traustan leiðtoga á borð við Guðbjart Hannesson í brúnni eru allir vegir færir til að verða burðarflokkur á Alþingi og í næstu ríkisstjórn Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Kosning í formannskjöri Samfylkingarinnar er hafin og þar keppa tveir öflugir frambjóðendur að því að leiða Jafnaðarmannaflokk Íslands til framtíðar. Ég rita þessa grein til stuðnings Guðbjarti Hannessyni, flokksfélaga mínum og vini. Ég hef kynnst störfum Guðbjarts eða Gutta eins og hann er jafnan kallaður og það sem ég met mest í fari hans er heiðarleiki, hann er ávallt niðri á jörðinni og sýnir flokkssystkinum sínum virðingu og gefur sér alltaf tíma til að hlusta á mann og taka gagnrýni. Þar á bæ er heldur enginn hroki, né mikilmennska eða verið að skara eld að sinni köku. Það er aðdáunarvert að fylgjast með Gutta sem þingmanni og ráðherra sem alltaf er tilbúinn að finna leiðir að lausnum. Auðvitað er það ekki nóg að vera persónulegur og heiðarlegur til að ná árangri í stjórnmálum. Hann er óþreytandi að vinna að málefnum flokksins og þjóðarinnar. Guðbjartur Hannesson náði ótrúlegu kraftaverki sem formaður sáttanefndar í sjávarútvegi að leiða ólíka hagsmunaaðila að borðinu um málamiðlun um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er í mínum huga ótrúlegur hæfileiki sem fáir hefðu getað gert og nánast kraftaverk. Samningalipurð er eitt það helsta sem leiðtogar í stjórnmálum verða að hafa til að ná árangri. Þar er enginn betri en Guðbjartur og flokksfélagar Samfylkingarinnar geta treyst því að Guðbjartur Hannesson hyglir ekki sínum vinum og í huga hans er það flokkurinn og þjóðin sem eru í fyrsta sæti. Guðbjartur Hannesson hefur sýnt það sem velferðarráðherra að velferðarkerfið hefur verið varið með kjafti og klóm í kreppunni og hlíft þeim sem minnst mega sín, má þar nefna hækkun lífeyrisgreiðslna ásamt því að verja heilbrigðisþjónustuna. Það er sannur jafnaðarmaður og það er einmitt svoleiðis leiðtogi sem Samfylkingin þarf á að halda í næstu alþingiskosningum. Traustan leiðtoga sem ver velferðarkerfið og er þar að auki með mikla þekkingu og reynslu sem landsbyggðarþingmaður og það er kominn tími til að Samfylkingin fari að hlúa að landsbyggðinni og félögum Samfylkingarinnar þar og ég treysti best Guðbjarti til að hlúa að starfi og stefnu Samfylkingarinnar á næstu árum í sveit og borg, með áheyrslu á ný tækifæri í atvinnusköpun og með öflugu velferðarkerfi. Flokki á borð við Samfylkinguna með öll sín gefandi stefnumál og traustan leiðtoga á borð við Guðbjart Hannesson í brúnni eru allir vegir færir til að verða burðarflokkur á Alþingi og í næstu ríkisstjórn Íslands.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun