PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn 17. febrúar 2013 14:19 MYND/AFP Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn. Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn.
Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira