4G komið í iPhone hjá Nova Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. desember 2013 11:54 Liv Bergþórsdóttur er forstjóri Nova. Viðskiptavinir Nova sem eru með iPhone 5, iPhone 5c og iPhone 5s farsíma hafa frá og með deginum í dag möguleikann á að fá 4G/LTE þjónustu í símann sinn. Í tilkynningu frá Nova segir að viðskiptavinir fái senda uppfærslu símann sinn og hægt sé að fá 4G/LTE strax með því að tengja við iTunes og uppfæra símann. Eftir uppfærslu mun LTE standa á skjá símans. „Við hjá Nova höfum unnið að því um langt skeið að ná þessum beina samningi við Apple og það er mikið fagnaðarefni að það hafi nú tekist,“ segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova. „iPhone er vinsælasti farsíminn hjá viðskiptavinum Nova og það eru því mikil tímamót fyrir Nova að geta boðið 4G þjónustu í þessa vinsælu farsíma.“ Nú þegar eru yfir 40 þúsund iPhone farsímar í notkun á farsímakerfi Nova og er óhætt að segja að upplifun viðskiptavina af því að nota netið í 4G kerfinu sé allt önnur en í 3G enda styður 4G yfir 10 sinnum meiri nethraða en 3G. „Það eru mikil tímamót fyrir viðskiptavini okkar að geta núna nýtt sér alla þá kosti sem 4G býður upp á. Við höfum lagt á það mikla áherslu að byggja upp 4G kerfið okkar hratt og örugglega til að geta boðið þessa þjónustu enda er þetta það sem koma skal nú þegar nánast allir eru með snjallsíma og spjaldtölvur,“ segir Liv. Nova er eina farsímafyrirtækið á Íslandi sem býður 4G þjónustu í farsíma. Nova hóf 4G þjónustu á Íslandi í apríl á þessu ári, fyrst símafyrirtækja á Íslandi. 4G þjónustan er í boði á öllu höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ, Akureyri, Selfossi og sumarhúsasvæðunum í Skorradal og Grímsnesi. 4G styður 10 sinnum meiri hraða en hefðbundið 3G samband, þrefalt meiri hraða en ADSL og er sambærilegt við ljósleiðara eða um 20 – 40 Mb/s hraða til notenda. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Viðskiptavinir Nova sem eru með iPhone 5, iPhone 5c og iPhone 5s farsíma hafa frá og með deginum í dag möguleikann á að fá 4G/LTE þjónustu í símann sinn. Í tilkynningu frá Nova segir að viðskiptavinir fái senda uppfærslu símann sinn og hægt sé að fá 4G/LTE strax með því að tengja við iTunes og uppfæra símann. Eftir uppfærslu mun LTE standa á skjá símans. „Við hjá Nova höfum unnið að því um langt skeið að ná þessum beina samningi við Apple og það er mikið fagnaðarefni að það hafi nú tekist,“ segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova. „iPhone er vinsælasti farsíminn hjá viðskiptavinum Nova og það eru því mikil tímamót fyrir Nova að geta boðið 4G þjónustu í þessa vinsælu farsíma.“ Nú þegar eru yfir 40 þúsund iPhone farsímar í notkun á farsímakerfi Nova og er óhætt að segja að upplifun viðskiptavina af því að nota netið í 4G kerfinu sé allt önnur en í 3G enda styður 4G yfir 10 sinnum meiri nethraða en 3G. „Það eru mikil tímamót fyrir viðskiptavini okkar að geta núna nýtt sér alla þá kosti sem 4G býður upp á. Við höfum lagt á það mikla áherslu að byggja upp 4G kerfið okkar hratt og örugglega til að geta boðið þessa þjónustu enda er þetta það sem koma skal nú þegar nánast allir eru með snjallsíma og spjaldtölvur,“ segir Liv. Nova er eina farsímafyrirtækið á Íslandi sem býður 4G þjónustu í farsíma. Nova hóf 4G þjónustu á Íslandi í apríl á þessu ári, fyrst símafyrirtækja á Íslandi. 4G þjónustan er í boði á öllu höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ, Akureyri, Selfossi og sumarhúsasvæðunum í Skorradal og Grímsnesi. 4G styður 10 sinnum meiri hraða en hefðbundið 3G samband, þrefalt meiri hraða en ADSL og er sambærilegt við ljósleiðara eða um 20 – 40 Mb/s hraða til notenda.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira