Óvíst er hvenær Kobe snýr aftur á völlinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2013 11:00 Kobe Bryant Mynd/AP Kobe Bryant var viðstaddur í æfingarstöð Los Angeles Lakers í gær þegar fyrstu æfing liðsins fyrir komandi tímabil fór fram. Kobe sleit hásin seint á síðasta tímabili og hefur mikið verið rætt um vilja hans til að snúa aftur sem fyrst. Þratt fyrir að endurhæfingin gangi vel byrjar hann ekki að æfa strax með liðinu. Meiðsli Bryant í fyrra var rothöggið sem sló Lakers úr úrslitakeppninni í fyrra eftir skelfilegt tímabil. Mikið hafði verið rætt um möguleika liðsins eftir að hafa fengið Steve Nash og Dwight Howard til liðsins en liðið náði aldrei takt. Eftir að hafa náð að komast bakdyramegin í úrslitakeppnina var liðinu sópað út af San Antonio Spurs sannfærandi. Pau Gasol er að jafna sig eftir aðgerð í sumar, Heimsfriðurinn hélt til New York og þá ákvað Dwight Howard í sumar að taka hæfileika sína til Houston. Það verður spennandi að sjá hvernig hið nýja Lakers lið mun líta út og hvort Kobe verði klár hálfu ári eftir meiðslin. Kobe segist ekki horfa á ákveðna tímasetningu en útilokaði ekki að vera með í fyrsta leik tímabilsins eftir mánuð. „Mér líður bara nokkuð vel, við erum ekkert að skoða hvar ég ætti að vera samkvæmt einhverri tímatöflu. Ég verð að passa mig og nálgast þetta rétt, núna snýst þetta um að vera á réttum hraða og smátt og smátt auka við sig. Aðgerðin er búin og mér líður eins og það erfiðasta sé búið, núna er að komast í stand. Um leið og ég fer aftur út á völl verð ég tilbúinn, það er langt síðan ég spilaði alveg heill," sagði Bryant. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Kobe Bryant var viðstaddur í æfingarstöð Los Angeles Lakers í gær þegar fyrstu æfing liðsins fyrir komandi tímabil fór fram. Kobe sleit hásin seint á síðasta tímabili og hefur mikið verið rætt um vilja hans til að snúa aftur sem fyrst. Þratt fyrir að endurhæfingin gangi vel byrjar hann ekki að æfa strax með liðinu. Meiðsli Bryant í fyrra var rothöggið sem sló Lakers úr úrslitakeppninni í fyrra eftir skelfilegt tímabil. Mikið hafði verið rætt um möguleika liðsins eftir að hafa fengið Steve Nash og Dwight Howard til liðsins en liðið náði aldrei takt. Eftir að hafa náð að komast bakdyramegin í úrslitakeppnina var liðinu sópað út af San Antonio Spurs sannfærandi. Pau Gasol er að jafna sig eftir aðgerð í sumar, Heimsfriðurinn hélt til New York og þá ákvað Dwight Howard í sumar að taka hæfileika sína til Houston. Það verður spennandi að sjá hvernig hið nýja Lakers lið mun líta út og hvort Kobe verði klár hálfu ári eftir meiðslin. Kobe segist ekki horfa á ákveðna tímasetningu en útilokaði ekki að vera með í fyrsta leik tímabilsins eftir mánuð. „Mér líður bara nokkuð vel, við erum ekkert að skoða hvar ég ætti að vera samkvæmt einhverri tímatöflu. Ég verð að passa mig og nálgast þetta rétt, núna snýst þetta um að vera á réttum hraða og smátt og smátt auka við sig. Aðgerðin er búin og mér líður eins og það erfiðasta sé búið, núna er að komast í stand. Um leið og ég fer aftur út á völl verð ég tilbúinn, það er langt síðan ég spilaði alveg heill," sagði Bryant.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins