Syngja þekkt söngleikjalög Sara McMahon skrifar 9. apríl 2013 12:00 Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Margrét Eir og Orri Huginn Ágústsson syngja þekkt söngleikjalög í Salnum á föstudag. Fréttablaðið/Vilhelm „Við erum öll með frekar svipaðan smekk og yfirleitt sammála um hvaða lög eigi að taka. Það fá allir að velja sín sólólög sjálfir og svo veljum við hóplögin út frá því sem við teljum að áhorfendur vilji heyra,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir söngkona. Hún stendur fyrir tónleikaröðinni Ef lífið væri söngleikur ásamt Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eiri og Orra Hugin Ágústssyni. Lokatónleikar tónleikaraðarinnar verða í Salnum á föstudag. Sigríður Eyrún stundaði nám við söngleikjadeild Guildford School of Acting í Bretlandi og nam einnig hjá Elaine Overholt söngkonu og einum þekktasta raddþjálfara Bandaríkjanna. „Ég byrjaði ung í söngnámi og fór svo í leiklist í menntó og áttaði mig á því að ég vildi sinna bæði söng- og leiklistinni. Söngleikjanámið sameinaði bæði áhugamálin.“ Sigríður Eyrún og Bjarni hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og koma meðal annars fram sem dúettinn Viggó og Víóletta. „Við unnum saman öll fjögur við uppsetningu Vesalinganna í fyrra og þegar því lauk vildum við halda samstarfinu áfram og úr varð þessi tónleikaröð,“ útskýrir hún. Hópurinn tekur lög úr söngleikjunum á borð við Rocky Horror, Jesus Christ Superstar, Litlu hryllingsbúðina, Avenue Q, Wicked og Spring Awakening. „Við tökum mikið af lögum úr Hárinu og Rocky Horror en einnig úr nýjum söngleikjum á borð við The Book of Mormon, sem er eftir höfunda South Park-þáttanna, og Ragtime.“ Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Við erum öll með frekar svipaðan smekk og yfirleitt sammála um hvaða lög eigi að taka. Það fá allir að velja sín sólólög sjálfir og svo veljum við hóplögin út frá því sem við teljum að áhorfendur vilji heyra,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir söngkona. Hún stendur fyrir tónleikaröðinni Ef lífið væri söngleikur ásamt Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eiri og Orra Hugin Ágústssyni. Lokatónleikar tónleikaraðarinnar verða í Salnum á föstudag. Sigríður Eyrún stundaði nám við söngleikjadeild Guildford School of Acting í Bretlandi og nam einnig hjá Elaine Overholt söngkonu og einum þekktasta raddþjálfara Bandaríkjanna. „Ég byrjaði ung í söngnámi og fór svo í leiklist í menntó og áttaði mig á því að ég vildi sinna bæði söng- og leiklistinni. Söngleikjanámið sameinaði bæði áhugamálin.“ Sigríður Eyrún og Bjarni hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og koma meðal annars fram sem dúettinn Viggó og Víóletta. „Við unnum saman öll fjögur við uppsetningu Vesalinganna í fyrra og þegar því lauk vildum við halda samstarfinu áfram og úr varð þessi tónleikaröð,“ útskýrir hún. Hópurinn tekur lög úr söngleikjunum á borð við Rocky Horror, Jesus Christ Superstar, Litlu hryllingsbúðina, Avenue Q, Wicked og Spring Awakening. „Við tökum mikið af lögum úr Hárinu og Rocky Horror en einnig úr nýjum söngleikjum á borð við The Book of Mormon, sem er eftir höfunda South Park-þáttanna, og Ragtime.“
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira