

Hamingja og heilbrigði
Hvað getum við gert til þess að öðlast hamingju og heilbrigði? Vitur manneskja sagði: „Þú ræður í hvernig skapi þú ert.“ Það sama á við um hamingjuna. Við tökum ákvörðun um að vera hamingjusöm og einbeitum okkur að því að meta að verðleikum það sem við höfum. Ef okkur tekst það, þá einfaldlega verðum við heilbrigðari manneskjur. Það er margt sem við getum tekið okkur fyrir hendur til að auka vellíðan okkar og hamingju. Við getum dansað, hugleitt, sungið, átt uppbyggilegar stundir með fjölskyldu og vinum, faðmað samferðafólk okkar og gefið af okkur. Við getum hreinlega komið okkur í náttúrulega vímu með því að hreyfa okkur, elska, syngja, dansa og hlæja. Við það eykst framleiðsla hamingjuhormóna margfalt í líkamanum og við upplifum mikla vellíðan.
Það er til mikils að vinna að vera sáttur og ánægður í eigin skinni því aðeins í því ástandi getum við gefið af okkur til annarra. Þegar við gefum af okkur til annarra tjáum við væntumþykju okkar og sýnum að þeir séu okkur mikilvægir. Á þann hátt stuðlum við ekki aðeins að okkar eigin hamingju heldur líka annarra. Með öðrum orðum, við breiðum út hamingjuna.
Alla föstudaga í september verða haldin Hamingjuhádegi í Tjarnarsal ráðhússins á vegum Reykjavíkurborgar og Hamingjuhússins. Hamingjuhormónaframleiðslan mun margfaldast því í hálftíma verður dansað, sungið, hlegið og hugleitt og dagurinn verður betri. Vonumst til að sjá ykkur öll!
Skoðun

Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi!
Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lýðheilsan að veði?
Willum Þór Þórsson skrifar

Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings
Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi
Ian McDonald skrifar

Hverjir eru komnir með nóg?
Nichole Leigh Mosty skrifar

Að leigja okkar eigin innviði
Halldóra Mogensen skrifar

Málþóf sem valdníðsla
Einar G. Harðarson skrifar

Klaufaskapur og reynsluleysi?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið?
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ertu bitur?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Er hægt að læra af draumum?
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Afstæði Ábyrgðar
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Fjárhagslegt virði vörumerkja
Elías Larsen skrifar

Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn?
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

Þið voruð í partýinu líka!
Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar

Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi?
Helen Ólafsdóttir skrifar

Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna
Viðar Hreinsson skrifar

Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu
Abdullah Shihab Wahid skrifar

Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki
Mouna Nasr skrifar

Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins
Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar

Þetta er allt hinum að kenna!
Helgi Brynjarsson skrifar

Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna
Heimir Már Pétursson skrifar

Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Opið bréf til fullorðna fólksins
Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar

Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega?
Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar
Gunnar Þór Jónsson skrifar

Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar
Sigvaldi Einarsson skrifar