Hjálpum þeim Natan Kolbeinsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi er ekki góðæri en hér er ekki hungursneið, mikil fátækt eða lítið aðgegni að vatni sem hægt er að drekka. Þetta er samt sem áður staðreynd í ríkjum sem Íslendingar hjálpa árlega með því að veita þróunaraðstoð sem núna er að fara í 24 milljarða næstu fjögur árin. Þetta eru vissulega miklir peningar sem við erum að veita í það að hjálpa ríki sem við eigum kannski lítið sem ekkert sameiginlegt með og örfáir Íslendingar hafa ef til vill farið til. Þetta ríki sama hvar það er í heiminum er samt með íbúa sem örugglega skipta miljónum og þessar miljónir manna eru einstaklingar alveg eins og ég eða þú. Þetta er fólk sem var ekki það heppið að fæðast á Íslandi þar sem við höfum nóg til að tryggja íbúum okkar vatn, mat og það sem við teljum lámarks heilbrigðisþjónustu. Við Íslendingar höfum vissulega farið í gegnum erfiða tíma síðustu ár, það hefur verið mjög erfitt fyrir margar fjölskyldur að eiga nóg fyrir mat og húsnæði en enginn hefur dáið úr hungri hér á landi meðan við vorum að fara í gegnum þessa erfiðu tíma. Það er staðreynd og partur af daglegu lífi fólks í þessum ríkjum sem við hjálpum að fólk deyr úr hungri eða vatnsleysis. Við Íslendingar erum ótrúlega heppinn og ég eigum svo margt en auðvita getur það verið erfitt að geta ekki sent börnin sín á fótboltaæfingar eða geta ekki náð að borga næstu afborgun af íbúðinni. Þessir hlutir eru samt sem áður smámunir og lúxusvandamál miða við þau vandamál sem fólkið í þriðja heims ríkum er að kljást við. Þau vita ekki hvort þau fá lyfin sem þau þurfa vegna alnæmis eða hvort þau munu fá vatn að drekka á morgun. Ég bið Íslensku þjóðina að horfa upp úr sínum eigin heimi og hugsa hvað við eru heppinn að hafa fæðst hér og öll þau tækifæri sem við búum við bara af því við fyrir tilviljun eina saman lentum hérna en ekki í löndum þar sem hver einasti dagur er barátta upp á líf og dauða. Í þessu samhengi eru 24 milljarðar ekki svo mikið til að reyna gefa öðrum sem ekkert eiga aðeins meiri möguleika á því að halda lífi.
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun