Viðskipti innlent

3,1 prósent hagvöxtur

Hagvöxtur fyrstu níu mánuði þessa árs mældist 3,1 prósent samkvæmt Hagstofu Ísland.

Útflutningur jókst um 4,2% á sama tíma og innflutningur dróst saman um 1,9%. Hagvöxtur fyrstu níu mánuði ársins er því drifinn áfram af breytingum í utanríkisverslun eins og segir á vef Hagstofu Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×