Hugleiðingar leikmanns um flugvöllinn Felix Rafn Felixson skrifar 14. september 2013 07:00 Að undanförnu hefur mikið verið rætt og skrifað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og framtíð hans. Margar skoðanir hafa komið fram og sitt sýnist hverjum. Ég er sammála sumu en andvígur öðru eins og gengur og gerist. Ég er á þeirri skoðun að flugvöllurinn þurfi að vera sem næst sjúkrahúsi allra landsmanna og stofnunum þeim sem landsmenn þurfa að leita til. Hvort flugvöllurinn þurfi að vera nákvæmlega þar sem hann er get ég ekki lagt mat á, því ég hef ekki þá þekkingu á flugi og flugaðstæðum sem þarf til að taka þá ákvörðun. En ég hef nokkrar hugmyndir sem mig langar til að koma á framfæri. Fyrst má nefna að hafa Miklubraut neðanjarðar frá Ártúnsbrekku að Sæmundargötu. Við það myndi verða til heilmikið landsvæði sem nýta mætti til þéttingar íbúðabyggðar. Í framhaldi af því má skoða hvort möguleiki er á því að færa flugvöllinn til suðurs og minnka umfang hans. Það verður þó að gera í samráði við sérfræðinga á sviði flugmála. Til dæmis að færa þá flugbraut sem liggur næst Hringbraut. Þá skapast svigrúm til að byggja þar og í átt að Háskólanum, Landspítalanum og Snorrabraut. Að lokum væri hægt að þurrka upp tjörnina sunnan Skothúsvegar og jafnvel helming af henni norðan megin og byggja þar. þessar hugmyndir eru að sjálfsögðu ekki rökstuddar með tölulegum upplýsingum eða einhverjum skýrslum en eru frekar settar fram í þeim tilgangi að benda á að í lagi er að koma fram með aðrar hugmyndir en einungis þær að flugvöllurinn eigi að fara eða eigi að vera. Það hlýtur að vera leið til þess að skapa sátt um þetta málefni og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja borgaryfirvöld, ríkisvaldið, flugumferðarstjórn og alla þá sem hagsmuna eiga að gæta til að stofna samráðshóp til að leita lausna í stað þess að rífast hver í sínu horni og finna hinum allt til foráttu. Fá fagmenn og sérfræðinga til þess að vinna að lausnum sem allir geta sætt sig við. Í þessu máli eins og öllum öðrum þarf að gera málamiðlanir, annars næst aldrei viðunandi niðurstaða. Sama hvaða skoðun við höfum á flugvellinum þá hljótum við öll að vilja leysa þetta mál í sátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Að undanförnu hefur mikið verið rætt og skrifað um flugvöllinn í Vatnsmýrinni og framtíð hans. Margar skoðanir hafa komið fram og sitt sýnist hverjum. Ég er sammála sumu en andvígur öðru eins og gengur og gerist. Ég er á þeirri skoðun að flugvöllurinn þurfi að vera sem næst sjúkrahúsi allra landsmanna og stofnunum þeim sem landsmenn þurfa að leita til. Hvort flugvöllurinn þurfi að vera nákvæmlega þar sem hann er get ég ekki lagt mat á, því ég hef ekki þá þekkingu á flugi og flugaðstæðum sem þarf til að taka þá ákvörðun. En ég hef nokkrar hugmyndir sem mig langar til að koma á framfæri. Fyrst má nefna að hafa Miklubraut neðanjarðar frá Ártúnsbrekku að Sæmundargötu. Við það myndi verða til heilmikið landsvæði sem nýta mætti til þéttingar íbúðabyggðar. Í framhaldi af því má skoða hvort möguleiki er á því að færa flugvöllinn til suðurs og minnka umfang hans. Það verður þó að gera í samráði við sérfræðinga á sviði flugmála. Til dæmis að færa þá flugbraut sem liggur næst Hringbraut. Þá skapast svigrúm til að byggja þar og í átt að Háskólanum, Landspítalanum og Snorrabraut. Að lokum væri hægt að þurrka upp tjörnina sunnan Skothúsvegar og jafnvel helming af henni norðan megin og byggja þar. þessar hugmyndir eru að sjálfsögðu ekki rökstuddar með tölulegum upplýsingum eða einhverjum skýrslum en eru frekar settar fram í þeim tilgangi að benda á að í lagi er að koma fram með aðrar hugmyndir en einungis þær að flugvöllurinn eigi að fara eða eigi að vera. Það hlýtur að vera leið til þess að skapa sátt um þetta málefni og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja borgaryfirvöld, ríkisvaldið, flugumferðarstjórn og alla þá sem hagsmuna eiga að gæta til að stofna samráðshóp til að leita lausna í stað þess að rífast hver í sínu horni og finna hinum allt til foráttu. Fá fagmenn og sérfræðinga til þess að vinna að lausnum sem allir geta sætt sig við. Í þessu máli eins og öllum öðrum þarf að gera málamiðlanir, annars næst aldrei viðunandi niðurstaða. Sama hvaða skoðun við höfum á flugvellinum þá hljótum við öll að vilja leysa þetta mál í sátt.
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun