KR með fullt hús | Auðvelt hjá Njarðvík 8. nóvember 2013 14:38 Mynd/Daníel Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Njarðvík unnu þá frekar þægilega sigra á andstæðingum sínum. KR fór vestur til Ísafjarðar og lagði KFÍ á meðan Skallarnir sáu aldrei til sólar í Ljónagryfjunni í Njarðvík. KR búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni og er við hlið Keflavíkur á toppnum. Njarðvík í fjórða sæti með þrjá sigra í fjórum leikjum.Úrslit:KFI-KR 77-91 (18-26, 28-31, 14-15, 17-19)KFI: Mirko Stefán Virijevic 22/11 fráköst, Jason Smith 19, Ágúst Angantýsson 17/9 fráköst, Óskar Kristjánsson 6, Jón Hrafn Baldvinsson 5, Pance Ilievski 3, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Leó Sigurðsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Valur Sigurðsson 0.KR: Helgi Már Magnússon 20/10 fráköst, Martin Hermannsson 18, Jón Orri Kristjánsson 14, Darri Hilmarsson 12/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Ólafur Már Ægisson 0.Njarðvík-Skallagrímur 104-63 (27-19, 29-12, 27-15, 21-17)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 22/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Ágúst Orrason 12/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 11, Nigel Moore 11, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Egill Jónasson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0/4 fráköst.Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/12 fráköst, Davíð Guðmundsson 11/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 10, Orri Jónsson 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 8/9 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Njarðvík unnu þá frekar þægilega sigra á andstæðingum sínum. KR fór vestur til Ísafjarðar og lagði KFÍ á meðan Skallarnir sáu aldrei til sólar í Ljónagryfjunni í Njarðvík. KR búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni og er við hlið Keflavíkur á toppnum. Njarðvík í fjórða sæti með þrjá sigra í fjórum leikjum.Úrslit:KFI-KR 77-91 (18-26, 28-31, 14-15, 17-19)KFI: Mirko Stefán Virijevic 22/11 fráköst, Jason Smith 19, Ágúst Angantýsson 17/9 fráköst, Óskar Kristjánsson 6, Jón Hrafn Baldvinsson 5, Pance Ilievski 3, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Leó Sigurðsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Valur Sigurðsson 0.KR: Helgi Már Magnússon 20/10 fráköst, Martin Hermannsson 18, Jón Orri Kristjánsson 14, Darri Hilmarsson 12/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Ólafur Már Ægisson 0.Njarðvík-Skallagrímur 104-63 (27-19, 29-12, 27-15, 21-17)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 22/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Ágúst Orrason 12/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 11, Nigel Moore 11, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Egill Jónasson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0/4 fráköst.Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/12 fráköst, Davíð Guðmundsson 11/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 10, Orri Jónsson 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 8/9 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira