Fjárlög marklítið plagg Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. september 2013 13:45 Skuldir ríkisins um síðustu áramót voru rétt tæpir 2.000 ma.kr. sem nemur um 118% af áætlaðri landsframleiðslu ársins. Mynd/Vísir Staða ríkisfjármála er mun verri en gefið hefur verið til kynna. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Síðastliðin þrjú ár hefur halli á rekstri ríkisins að jafnaði verið tvöföld sú upphæð sem Alþingi samþykkti í fjárlögum. Í ár eru líkur á að endanlegur halli verði margfalt meiri en niðurstöðutala fjárlaga. Fjárlög virðast því vera marklítið plagg. Í nýlegu riti Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga kom sú skoðun stofnunarinnar fram að agi við framkvæmd fjárlaga hefði farið minnkandi og að hækkanir á fjárheimildum eftir samþykkt fjárlaga séu of miklar.Nýjar tölur staðfesta slæmar spár Tölur um fjármál ríkisins á fyrri hluta ársins 2013 sýna að halli á rekstri hefur verið 22,5 ma. kr. eða 8,3% af tekjum. Samsvarandi tölur fyrir fyrri árshelming í fyrra voru 18,3 ma. kr. halli sem var 7% af tekjum. Þó niðurstaða af rekstri fyrri árshelmings þurfi ekki endilega að endurspegla lokaniðurstöðu ársins ætti að vera ljóst að endanleg niðurstaða verður langt frá því sem að var stefnt, enda hafa yfirlýsingar fjármálaráðherra bent í þá átt. Upphafleg áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerði ráð fyrir afgangi í ríkisfjármálum 2013. Því var síðan frestað til ársins 2014, og miðað við stöðuna nú hlýtur að teljast ólíklegt að það takist. Skuldir ríkisins um síðustu áramót voru rétt tæpir 2.000 ma.kr. sem nemur um 118% af áætlaðri landsframleiðslu ársins. Skuldir höfðu aukist um 77 ma. kr. frá árinu áður. Vaxtabyrði ríkisins af þessum skuldum er gífurleg og nemur tvöföldum rekstrarkostnaði Landspítalans. „Vitað er um marga lausa enda í fjármálum ríkisins og æskilegt væri að ný ríkisstjórn hæfi starf sitt við ríkisfjármál með því að festa þá enda,“ segir í tilkynningu frá hagfræðideild Landsbankans. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Staða ríkisfjármála er mun verri en gefið hefur verið til kynna. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Síðastliðin þrjú ár hefur halli á rekstri ríkisins að jafnaði verið tvöföld sú upphæð sem Alþingi samþykkti í fjárlögum. Í ár eru líkur á að endanlegur halli verði margfalt meiri en niðurstöðutala fjárlaga. Fjárlög virðast því vera marklítið plagg. Í nýlegu riti Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga kom sú skoðun stofnunarinnar fram að agi við framkvæmd fjárlaga hefði farið minnkandi og að hækkanir á fjárheimildum eftir samþykkt fjárlaga séu of miklar.Nýjar tölur staðfesta slæmar spár Tölur um fjármál ríkisins á fyrri hluta ársins 2013 sýna að halli á rekstri hefur verið 22,5 ma. kr. eða 8,3% af tekjum. Samsvarandi tölur fyrir fyrri árshelming í fyrra voru 18,3 ma. kr. halli sem var 7% af tekjum. Þó niðurstaða af rekstri fyrri árshelmings þurfi ekki endilega að endurspegla lokaniðurstöðu ársins ætti að vera ljóst að endanleg niðurstaða verður langt frá því sem að var stefnt, enda hafa yfirlýsingar fjármálaráðherra bent í þá átt. Upphafleg áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerði ráð fyrir afgangi í ríkisfjármálum 2013. Því var síðan frestað til ársins 2014, og miðað við stöðuna nú hlýtur að teljast ólíklegt að það takist. Skuldir ríkisins um síðustu áramót voru rétt tæpir 2.000 ma.kr. sem nemur um 118% af áætlaðri landsframleiðslu ársins. Skuldir höfðu aukist um 77 ma. kr. frá árinu áður. Vaxtabyrði ríkisins af þessum skuldum er gífurleg og nemur tvöföldum rekstrarkostnaði Landspítalans. „Vitað er um marga lausa enda í fjármálum ríkisins og æskilegt væri að ný ríkisstjórn hæfi starf sitt við ríkisfjármál með því að festa þá enda,“ segir í tilkynningu frá hagfræðideild Landsbankans.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira