Keflvíkingar unnu Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 21:39 Andy Johnston byrjar vel með Keflavíkurliðið. Mynd/Vilhelm Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig
Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira