Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2013 22:15 Zachary Jamarco Warren. Mynd/Stefán Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum