Vettel fljótastur á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 15. mars 2013 10:36 Vettel var gríðarlega öflugur á æfingunum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur allra á æfingunum tveimur sem fóru fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Fjögur lið virðast vera frambærileg í toppslaginn en McLaren virðist hafa verið skilið eftir. Mark Webber varð annar á seinni æfingu næturinnar en hann ekur fyrir Red Bull eins og Vettel. Nico Rosberg og Lewis Hamilton á Mercedes voru fljótir sem og Ferrari-ökumennirnir Fernando Alonso og Felipe Massa. Það eru hins vegar ekki hringtímarnir sem tæknimenn liðanna klóra sér í hausnum yfir í Ástralíu heldur dekkin. Þau virðast vera óútreiknanleg, endast skemur en dekkin gerðu í fyrra, eyðast öðruvísi og gefa minna grip. „Þetta er versta ár allra tíma til þess að reyna að átta sig á hvar maður stendur," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. „Þetta eru skrítnustu dekk sem við höfum séð – það er svo mikill munur á milli góðs og slæms." Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur allra á æfingunum tveimur sem fóru fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Fjögur lið virðast vera frambærileg í toppslaginn en McLaren virðist hafa verið skilið eftir. Mark Webber varð annar á seinni æfingu næturinnar en hann ekur fyrir Red Bull eins og Vettel. Nico Rosberg og Lewis Hamilton á Mercedes voru fljótir sem og Ferrari-ökumennirnir Fernando Alonso og Felipe Massa. Það eru hins vegar ekki hringtímarnir sem tæknimenn liðanna klóra sér í hausnum yfir í Ástralíu heldur dekkin. Þau virðast vera óútreiknanleg, endast skemur en dekkin gerðu í fyrra, eyðast öðruvísi og gefa minna grip. „Þetta er versta ár allra tíma til þess að reyna að átta sig á hvar maður stendur," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. „Þetta eru skrítnustu dekk sem við höfum séð – það er svo mikill munur á milli góðs og slæms."
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira