Vettel fljótastur á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 15. mars 2013 10:36 Vettel var gríðarlega öflugur á æfingunum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur allra á æfingunum tveimur sem fóru fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Fjögur lið virðast vera frambærileg í toppslaginn en McLaren virðist hafa verið skilið eftir. Mark Webber varð annar á seinni æfingu næturinnar en hann ekur fyrir Red Bull eins og Vettel. Nico Rosberg og Lewis Hamilton á Mercedes voru fljótir sem og Ferrari-ökumennirnir Fernando Alonso og Felipe Massa. Það eru hins vegar ekki hringtímarnir sem tæknimenn liðanna klóra sér í hausnum yfir í Ástralíu heldur dekkin. Þau virðast vera óútreiknanleg, endast skemur en dekkin gerðu í fyrra, eyðast öðruvísi og gefa minna grip. „Þetta er versta ár allra tíma til þess að reyna að átta sig á hvar maður stendur," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. „Þetta eru skrítnustu dekk sem við höfum séð – það er svo mikill munur á milli góðs og slæms." Formúla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur allra á æfingunum tveimur sem fóru fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Fjögur lið virðast vera frambærileg í toppslaginn en McLaren virðist hafa verið skilið eftir. Mark Webber varð annar á seinni æfingu næturinnar en hann ekur fyrir Red Bull eins og Vettel. Nico Rosberg og Lewis Hamilton á Mercedes voru fljótir sem og Ferrari-ökumennirnir Fernando Alonso og Felipe Massa. Það eru hins vegar ekki hringtímarnir sem tæknimenn liðanna klóra sér í hausnum yfir í Ástralíu heldur dekkin. Þau virðast vera óútreiknanleg, endast skemur en dekkin gerðu í fyrra, eyðast öðruvísi og gefa minna grip. „Þetta er versta ár allra tíma til þess að reyna að átta sig á hvar maður stendur," sagði Mike Coughlan, tæknistjóri Williams-liðsins. „Þetta eru skrítnustu dekk sem við höfum séð – það er svo mikill munur á milli góðs og slæms."
Formúla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira