Beðið aðgerða áður en eignir eru seldar Óli Kristján Ármannsson skrifar skrifar 7. júní 2013 07:00 Í nýrri úttekt hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að lítil merki séu um að breytinga sé að vænta á fasteignamarkaði. Miklar sveiflur séu í sölu fasteigna, en frá áramótum sé lítil breyting frá því í fyrra. Fréttablaðið/Stefán Óhætt er að skipta um húsnæði og gera upp lán án þess að nokkur réttur tapist komi til endurskoðunar eða leiðréttingar á verðtryggðum lánum. Þetta segir Kristján Baldursson, lögmaður og eigandi fasteignasölunnar Trausta. Ládeyðu á fasteignamarkaði segir Kristján að stórum hluta megi rekja til þess að fólk haldi að sér höndum vegna óvissu um væntanlegar leiðréttingaraðgerðir nýrrar ríkisstjórnar. „Markaðurinn er náttúrlega ekki djúpfrystur eins og hann var eftir hrunið,“ segir Kristján, en bætir um leið við að hann sé mikið spurður út í mögulegar leiðréttingaraðgerðir og áhrif þeirra. „Fólk er að spá í hvort það eigi að setja eign í sölu eða hvort það eigi að bíða. Og þeir heyrir maður þetta gjarnan: Ég ætla að bíða og sjá hvað Sigmundur Davíð ætlar að gera við lánin.“ Fólk segist þá gjarnan ætla að bíða fram á næsta haust, eða vetur. „Það er bara staðreynd að þetta stoppar mjög marga, sem af einhverjum ástæðum þurfa að skipta um húsnæði, í því að setja á sölu og kaupa sér nýtt.“ Kristján segir hins vegar að fólk eigi óhrætt að geta selt og keypt fasteignir án þess að tapa á því nokkrum rétti.Í grein sem hann skrifar og birtist á Vísi í dag bendir Kristján á að ákvæði í 18. grein laga um vexti og verðtryggingu tryggi að leiðrétting eigi að lenda á réttum stað. „Komi til leiðréttingar er varðar upphæð höfuðstóls, eða greiðsluleiðréttingar fyrir tímabilið fyrir skuldaraskipti, kæmi leiðréttingin alltaf í hlut þess aðila er var skráður skuldari á þeim tíma,“ segir Kristján. Yrði farin önnur leið en að verðtryggð lán væru dæmd ólögmæt, þá þyrfti að setja sérlög um framkvæmd leiðréttingar. „Þá mætti með lögjöfnun beita lagareglunni í lögum um vexti og verðtryggingu um þá framkvæmd.“ Í grein sinni kallar Kristján þó líka eftir að stjórnvöld kynni landsmönnum betur réttarstöðu sína til þess að forða því að fasteignamarkaður lendi aftur í frosti. Í úttekt sem hagfræðideild Landsbankans birti um fasteignamarkaðinn í gær segir að lítil merki séu um breytingar á honum á næstunni. Frá áramótum hafi að meðaltali verið seldar 106 eignir á viku, lítillega meira en á sama tíma þegar seldar voru 102 eignir. Veltan á fasteignamarkaði sé hins vegar mjög sveiflukennd þar skiptist á góðar vikur og slæmar. „Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu,“ segir í umfjölluninni. Tengdar fréttir Framsókn og fasteignamarkaðurinn Framsóknarflokkurinn skaust nýverið upp á stjörnuhimininn með loforði sínu um endurútreikning verðtryggðra húsnæðislána. Væntingastuðullinn hjá þjóðinni er gríðarhár og fólk bíður í ofvæni eftir að fá tékka inn um lúguna hjá sér. Ljóst er að ef væntingar fólks ganga eftir á það eftir að hafa góð áhrif á samfélagið. 7. júní 2013 08:44 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Óhætt er að skipta um húsnæði og gera upp lán án þess að nokkur réttur tapist komi til endurskoðunar eða leiðréttingar á verðtryggðum lánum. Þetta segir Kristján Baldursson, lögmaður og eigandi fasteignasölunnar Trausta. Ládeyðu á fasteignamarkaði segir Kristján að stórum hluta megi rekja til þess að fólk haldi að sér höndum vegna óvissu um væntanlegar leiðréttingaraðgerðir nýrrar ríkisstjórnar. „Markaðurinn er náttúrlega ekki djúpfrystur eins og hann var eftir hrunið,“ segir Kristján, en bætir um leið við að hann sé mikið spurður út í mögulegar leiðréttingaraðgerðir og áhrif þeirra. „Fólk er að spá í hvort það eigi að setja eign í sölu eða hvort það eigi að bíða. Og þeir heyrir maður þetta gjarnan: Ég ætla að bíða og sjá hvað Sigmundur Davíð ætlar að gera við lánin.“ Fólk segist þá gjarnan ætla að bíða fram á næsta haust, eða vetur. „Það er bara staðreynd að þetta stoppar mjög marga, sem af einhverjum ástæðum þurfa að skipta um húsnæði, í því að setja á sölu og kaupa sér nýtt.“ Kristján segir hins vegar að fólk eigi óhrætt að geta selt og keypt fasteignir án þess að tapa á því nokkrum rétti.Í grein sem hann skrifar og birtist á Vísi í dag bendir Kristján á að ákvæði í 18. grein laga um vexti og verðtryggingu tryggi að leiðrétting eigi að lenda á réttum stað. „Komi til leiðréttingar er varðar upphæð höfuðstóls, eða greiðsluleiðréttingar fyrir tímabilið fyrir skuldaraskipti, kæmi leiðréttingin alltaf í hlut þess aðila er var skráður skuldari á þeim tíma,“ segir Kristján. Yrði farin önnur leið en að verðtryggð lán væru dæmd ólögmæt, þá þyrfti að setja sérlög um framkvæmd leiðréttingar. „Þá mætti með lögjöfnun beita lagareglunni í lögum um vexti og verðtryggingu um þá framkvæmd.“ Í grein sinni kallar Kristján þó líka eftir að stjórnvöld kynni landsmönnum betur réttarstöðu sína til þess að forða því að fasteignamarkaður lendi aftur í frosti. Í úttekt sem hagfræðideild Landsbankans birti um fasteignamarkaðinn í gær segir að lítil merki séu um breytingar á honum á næstunni. Frá áramótum hafi að meðaltali verið seldar 106 eignir á viku, lítillega meira en á sama tíma þegar seldar voru 102 eignir. Veltan á fasteignamarkaði sé hins vegar mjög sveiflukennd þar skiptist á góðar vikur og slæmar. „Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu,“ segir í umfjölluninni.
Tengdar fréttir Framsókn og fasteignamarkaðurinn Framsóknarflokkurinn skaust nýverið upp á stjörnuhimininn með loforði sínu um endurútreikning verðtryggðra húsnæðislána. Væntingastuðullinn hjá þjóðinni er gríðarhár og fólk bíður í ofvæni eftir að fá tékka inn um lúguna hjá sér. Ljóst er að ef væntingar fólks ganga eftir á það eftir að hafa góð áhrif á samfélagið. 7. júní 2013 08:44 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Framsókn og fasteignamarkaðurinn Framsóknarflokkurinn skaust nýverið upp á stjörnuhimininn með loforði sínu um endurútreikning verðtryggðra húsnæðislána. Væntingastuðullinn hjá þjóðinni er gríðarhár og fólk bíður í ofvæni eftir að fá tékka inn um lúguna hjá sér. Ljóst er að ef væntingar fólks ganga eftir á það eftir að hafa góð áhrif á samfélagið. 7. júní 2013 08:44
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent