Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 28. nóvember 2013 22:09 Í Japan er hefð fyrir því að borða mat frá KFC yfir jólin. Mynd/Nordicphotos/Getty Boðið er upp á máltíðir frá Kentucky Fried Chicken (KFC) yfir jólahátíðina hjá flugfélaginu Japan Airlines. VB greinir frá þessu. Í Japan er hefð fyrir því að borða mat frá skyndibitastaðnum yfir jólin, en ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan. Svo virðist markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega en KFC selur fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins. Japan Airlines býður nú upp á skyndibitann annað árið í röð en í boði eru beinlausir kjúklingabitar sem kallast Chicken bite, brauðbolla með hunangsgljáa, hrásalat og súkkulaðikaka. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Boðið er upp á máltíðir frá Kentucky Fried Chicken (KFC) yfir jólahátíðina hjá flugfélaginu Japan Airlines. VB greinir frá þessu. Í Japan er hefð fyrir því að borða mat frá skyndibitastaðnum yfir jólin, en ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan. Svo virðist markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega en KFC selur fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins. Japan Airlines býður nú upp á skyndibitann annað árið í röð en í boði eru beinlausir kjúklingabitar sem kallast Chicken bite, brauðbolla með hunangsgljáa, hrásalat og súkkulaðikaka.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira