360° myndir komnar á já.is Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2013 09:57 Sæbrautin mynd/Já Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. Notendur geta séð götumyndir af flestum aðalvegum landsins ásamt götum á höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum úti á landi. Þessi nýja þjónusta er bylting fyrir einnig upp á 360° myndir innandyra fyrir þá sem hafa áhuga á að leyfa viðskiptavinum sínum að kíkja inn og sjá hvað fyrirtæki eða þjónustuaðili hefur upp á að bjóða. Hægt er að skoða 360° götumyndir á kortavef Já.is með því að smella hér. En er munur á þjónustu ja.is og Google Maps? „Já það er töluverður munur á Já 360° og Google „Street view“ myndunum sem nú eru birtar á kortavef þeirra. Ég tel okkur vera að skila nokkuð betri og notendavænni vöru til neytenda og spilar þar inn í þekking okkar hjá Já á staðháttum og reynsla af rekstri kortavefja á Íslandi. Við notuðum einnig tækifærið og uppfærðum útlit kortavefjarins svo notendur okkar fá í dag afhenta nýja og endurbættan vöru,“ sagði Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri Já. „Til að nefna eitthvað er t.d. hægt að leita eftir götuheitum og húsnúmerum á Já.is meðan Google gefur notendum aðeins kost á að leita eftir götuheitum. Leit af götuheiti og húsnúmeri skilar þér svo gott sem á dyraþrep þeirrar húseignar sem leitað er að og ættu notendur Já.is því að vera mun fljótari að finna nákvæmlega það sem þeir eru að leita af“. „Einnig er hægt að nefna að Já.is birtir myndir frá mun fleiri bæjarfélagum úti á landi en kortavefur Google. Til að mynda er hægt að skoða 360° götumyndir á Já.is af Bolungarvík, Raufarhöfn, Kirkjubæjarklaustri og Vestmannaeyjum sem ekki eru aðgengilegar hjá Google svo að fáein dæmi séu tekin“. „Í sumar ók bílstjóri Já 360° bílnum vítt og breytt um landið í þeim tilgangi að taka götumyndir fyrir verkefnið. Teknar voru um 4 milljónir mynda í ferðinni og greinilegt að landsmönnum fannst verkefnið spennandi miðað við þau jákvæðu viðbrögð og athygli sem bíllinn fékk um land allt“. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. Notendur geta séð götumyndir af flestum aðalvegum landsins ásamt götum á höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum úti á landi. Þessi nýja þjónusta er bylting fyrir einnig upp á 360° myndir innandyra fyrir þá sem hafa áhuga á að leyfa viðskiptavinum sínum að kíkja inn og sjá hvað fyrirtæki eða þjónustuaðili hefur upp á að bjóða. Hægt er að skoða 360° götumyndir á kortavef Já.is með því að smella hér. En er munur á þjónustu ja.is og Google Maps? „Já það er töluverður munur á Já 360° og Google „Street view“ myndunum sem nú eru birtar á kortavef þeirra. Ég tel okkur vera að skila nokkuð betri og notendavænni vöru til neytenda og spilar þar inn í þekking okkar hjá Já á staðháttum og reynsla af rekstri kortavefja á Íslandi. Við notuðum einnig tækifærið og uppfærðum útlit kortavefjarins svo notendur okkar fá í dag afhenta nýja og endurbættan vöru,“ sagði Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri Já. „Til að nefna eitthvað er t.d. hægt að leita eftir götuheitum og húsnúmerum á Já.is meðan Google gefur notendum aðeins kost á að leita eftir götuheitum. Leit af götuheiti og húsnúmeri skilar þér svo gott sem á dyraþrep þeirrar húseignar sem leitað er að og ættu notendur Já.is því að vera mun fljótari að finna nákvæmlega það sem þeir eru að leita af“. „Einnig er hægt að nefna að Já.is birtir myndir frá mun fleiri bæjarfélagum úti á landi en kortavefur Google. Til að mynda er hægt að skoða 360° götumyndir á Já.is af Bolungarvík, Raufarhöfn, Kirkjubæjarklaustri og Vestmannaeyjum sem ekki eru aðgengilegar hjá Google svo að fáein dæmi séu tekin“. „Í sumar ók bílstjóri Já 360° bílnum vítt og breytt um landið í þeim tilgangi að taka götumyndir fyrir verkefnið. Teknar voru um 4 milljónir mynda í ferðinni og greinilegt að landsmönnum fannst verkefnið spennandi miðað við þau jákvæðu viðbrögð og athygli sem bíllinn fékk um land allt“.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira