Ráðherrar, tré og skógur Finnur Sveinbjörnsson skrifar 4. júlí 2013 07:00 Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. Olíuvinnsla á Drekasvæði, raforkusala um sæstreng og tekjur af siglingum á norðurslóðum munu litlu sem engu skila fyrr en eftir mörg ár eða áratugi, jafnvel aldrei. Alls er óvíst um frekari uppbyggingu orkufreks iðnaðar og þjónustu á næstu árum. Ekki er nóg að vilja og geta framleitt raforku, það þarf kaupendur og ásættanlegt verð. Ferðaþjónusta, sjávarútvegur og ýmsar smærri atvinnugreinar munu án efa skila sínu. En meira þarf svo lífskjör verði áfram í fremstu röð. Það þarf grundvallarbreytingar víða í þjóðfélaginu, í atvinnulífinu, opinberri þjónustu og ekki síst hagstjórn. Formaður fjárlaganefndar Alþingis fullyrti í útvarpsþætti að íslenskt samfélag væri eins og meðalstórt fyrirtæki í Bandaríkjunum og að tími væri kominn til að reka landið þannig. Þótt hér sé vissulega um gamalkunnugt og vanhugsað stef að ræða, þá beinir það kastljósinu í rétta átt. Í fyrirtæki væri við þessar aðstæður lögð höfuðáhersla á að bæta núverandi starfsemi, þ.e. gera hlutina betur, auka skilvirkni, velta við hverjum steini. McKinsey-skýrslan í fyrra og samráðsvettvangur um aukna hagsæld eru góð skref í rétta átt. En til að skapa samstöðu um nauðsynlegar breytingar þarf styrka pólitíska forystu ásamt miklum tíma, orku og þrautseigju. Nýju ráðherrarnir munu festast í daglegu amstri afgreiðsluverkefna, smámála og eilífra innlendra og erlendra funda nema þau séu þeim mun hæfileikaríkari stjórnendur. Trén munu byrgja þeim sýn og torvelda þeim að rækta skóginn. Því ríður á að forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sanni leiðtogahæfileika sína og finni leiðir til að tryggja að af aðkallandi breytingum verði. Takist það verður ríkisstjórnarinnar lengi minnst. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Næstu ár verða afdrifarík í sögu þjóðarinnar. Ekki aðeins vegna þess vanda sem gjaldeyrishöft, laskaður gjaldmiðill og takmarkaður aðgangur að erlendu fjármagni skapa. Ekki síður vegna þess að breyta þarf þjóðfélaginu á fjölmörgum sviðum. Olíuvinnsla á Drekasvæði, raforkusala um sæstreng og tekjur af siglingum á norðurslóðum munu litlu sem engu skila fyrr en eftir mörg ár eða áratugi, jafnvel aldrei. Alls er óvíst um frekari uppbyggingu orkufreks iðnaðar og þjónustu á næstu árum. Ekki er nóg að vilja og geta framleitt raforku, það þarf kaupendur og ásættanlegt verð. Ferðaþjónusta, sjávarútvegur og ýmsar smærri atvinnugreinar munu án efa skila sínu. En meira þarf svo lífskjör verði áfram í fremstu röð. Það þarf grundvallarbreytingar víða í þjóðfélaginu, í atvinnulífinu, opinberri þjónustu og ekki síst hagstjórn. Formaður fjárlaganefndar Alþingis fullyrti í útvarpsþætti að íslenskt samfélag væri eins og meðalstórt fyrirtæki í Bandaríkjunum og að tími væri kominn til að reka landið þannig. Þótt hér sé vissulega um gamalkunnugt og vanhugsað stef að ræða, þá beinir það kastljósinu í rétta átt. Í fyrirtæki væri við þessar aðstæður lögð höfuðáhersla á að bæta núverandi starfsemi, þ.e. gera hlutina betur, auka skilvirkni, velta við hverjum steini. McKinsey-skýrslan í fyrra og samráðsvettvangur um aukna hagsæld eru góð skref í rétta átt. En til að skapa samstöðu um nauðsynlegar breytingar þarf styrka pólitíska forystu ásamt miklum tíma, orku og þrautseigju. Nýju ráðherrarnir munu festast í daglegu amstri afgreiðsluverkefna, smámála og eilífra innlendra og erlendra funda nema þau séu þeim mun hæfileikaríkari stjórnendur. Trén munu byrgja þeim sýn og torvelda þeim að rækta skóginn. Því ríður á að forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sanni leiðtogahæfileika sína og finni leiðir til að tryggja að af aðkallandi breytingum verði. Takist það verður ríkisstjórnarinnar lengi minnst.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun