Fresta þurfti leik KFÍ og Grindavíkur sem átti að fara fram á Ísafirði í kvöld en leikurinn er í Domino's-deild karla í körfubolta.
Ekki reyndist unnt að fljúga frá Reykjavík í kvöld. Leikurinn mun fara fram á sunnudagskvöldið klukkan 19.15.
Fjórir leikir fara fram í deildinni í kvöld og hefjast þeir klukkan 19.15:
Keflavík - Þór Þorlákshöfn
Tindastóll - Njarðvík
KR - Stjarnan
Skallagrímur - Snæfell
Leik KFÍ og Grindavíkur frestað
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn