Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 11:27 Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum. Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum.
Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira